„Forngríska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LA2-bot (spjall | framlög)
m Bot: prettier ISBN
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, cdo, cs, da, eo, gl, hu, ia, id, lij, lmo, mk, nds, pl, pt, sr, uk, zh Breyti: es, nl; útlitsbreytingar
Lína 4: Lína 4:
|svæði=Við austanvert [[Miðjarðarhaf]]
|svæði=Við austanvert [[Miðjarðarhaf]]
|talendur=útdautt |sæti=
|talendur=útdautt |sæti=
|ætt=[[Indó-evrópsk tungumál|Indóevrópsk]]<br>&nbsp;[[Gríska]]<br>&nbsp;&nbsp;'''{{PAGENAME}}'''
|ætt=[[Indó-evrópsk tungumál|Indóevrópsk]]<br />&nbsp;[[Gríska]]<br />&nbsp;&nbsp;'''{{PAGENAME}}'''
|þjóð=
|þjóð=
|stýrt af=
|stýrt af=
Lína 38: Lína 38:
Eftir landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] á [[4. öld f.Kr.]] varð til ný stöðluð mállýska sem er nefnd [[koine]] eða samgríska mállýskan, sem var að mestu leyti byggð á [[attíska|attísku]] en í afar einfölduðu formi og undir áhrifum frá ýmsum öðrum mállýskum.
Eftir landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] á [[4. öld f.Kr.]] varð til ný stöðluð mállýska sem er nefnd [[koine]] eða samgríska mállýskan, sem var að mestu leyti byggð á [[attíska|attísku]] en í afar einfölduðu formi og undir áhrifum frá ýmsum öðrum mállýskum.


==Bókmenntamállýskur==
== Bókmenntamállýskur ==
Forn[[grískar bókmenntir]] voru einungis skrifaðar á nokkrum mállýskum. Elstu bókmenntir Grikkja eru [[Hómerskviður]] en þær voru samdar á tilbúinni mállýsku, sem er oftast nefnd „hómerísk“ gríska og er blanda af jónískri grísku og (í minna mæli) æólískri grísku auk nokkurra skáldlegra séreinkenna. Grískur kveðskapur var áfram saminn á æólísku (m.a. lesbísku) og jónísku, og síðar á attísku (harmleikir) en kórljóð voru þó ætíð höfð á dórísku. Bókmenntir á óbundnu máli voru samdar á jónísku og attísku. Sumir gamanleikir endurspegla aðrar mállýskur.
Forn[[grískar bókmenntir]] voru einungis skrifaðar á nokkrum mállýskum. Elstu bókmenntir Grikkja eru [[Hómerskviður]] en þær voru samdar á tilbúinni mállýsku, sem er oftast nefnd „hómerísk“ gríska og er blanda af jónískri grísku og (í minna mæli) æólískri grísku auk nokkurra skáldlegra séreinkenna. Grískur kveðskapur var áfram saminn á æólísku (m.a. lesbísku) og jónísku, og síðar á attísku (harmleikir) en kórljóð voru þó ætíð höfð á dórísku. Bókmenntir á óbundnu máli voru samdar á jónísku og attísku. Sumir gamanleikir endurspegla aðrar mállýskur.


==Frekari fróðleikur==
== Frekari fróðleikur ==
*Buck, Carl Darling, ''The Greek Dialects'' (London: Duckworth, 2003). ISBN 1-85399-556-8
*Buck, Carl Darling, ''The Greek Dialects'' (London: Duckworth, 2003). ISBN 1-85399-556-8
*Palmer, Leonard R., ''The Greek Language'' (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1996). ISBN 0-8061-2844-5
*Palmer, Leonard R., ''The Greek Language'' (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1996). ISBN 0-8061-2844-5
Lína 51: Lína 51:


[[bg:Старогръцки език]]
[[bg:Старогръцки език]]
[[ca:Grec antic]]
[[cdo:Gū Hĭ-lăk-ngṳ̄]]
[[cs:Starořečtina]]
[[da:Oldgræsk]]
[[de:Altgriechische Sprache]]
[[de:Altgriechische Sprache]]
[[en:Ancient Greek]]
[[el:Αρχαία ελληνική γλώσσα]]
[[el:Αρχαία ελληνική γλώσσα]]
[[es:Griego clásico]]
[[en:Ancient Greek]]
[[eo:Antikva greka lingvo]]
[[es:Griego antiguo]]
[[fi:Muinaiskreikka]]
[[fr:Grec ancien]]
[[fr:Grec ancien]]
[[ko:고대 그리스어]]
[[gl:Grego antigo]]
[[hi:प्राचीन यूनानी भाषा]]
[[hi:प्राचीन यूनानी भाषा]]
[[hr:Starogrčki jezik]]
[[hr:Starogrčki jezik]]
[[hu:Ógörög nyelv]]
[[ia:Lingua grec ancian]]
[[id:Bahasa Yunani Kuno]]
[[ko:고대 그리스어]]
[[la:Lingua Graeca Antiqua]]
[[la:Lingua Graeca Antiqua]]
[[li:Aajdgrieks]]
[[li:Aajdgrieks]]
[[lij:Lengua græca antiga]]
[[nl:Grieks#Oud-Grieks]]
[[lmo:Grech Antich]]
[[mk:Старогрчки јазик]]
[[nds:Ooltgreeksche Spraak]]
[[nl:Oudgrieks]]
[[no:Gammelgresk]]
[[no:Gammelgresk]]
[[pl:Język grecki klasyczny]]
[[pt:Língua grega antiga]]
[[ru:Древнегреческий язык]]
[[ru:Древнегреческий язык]]
[[simple:Ancient Greek]]
[[simple:Ancient Greek]]
[[sr:Старогрчки језик]]
[[fi:Muinaiskreikka]]
[[sv:Klassisk grekiska]]
[[sv:Klassisk grekiska]]
[[uk:Давньогрецька мова]]
[[zh:古希臘語]]

Útgáfa síðunnar 20. mars 2008 kl. 12:00

Forngríska
gríska
Málsvæði Útdautt, breyttist í nýgrísku
Heimshluti Við austanvert Miðjarðarhaf
Fjöldi málhafa útdautt
Ætt Indóevrópsk
 Gríska
  Forngríska
Tungumálakóðar
ISO 639-2 grc
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Forngríska er það tímabil í grískri málsögu sem samsvarar klassískri fornöld. Tímabilinu má skipta gróflega í fjögur smærri tímabil: mýkenskan tíma, snemmgrískan tíma, klassískan tíma og síðklassískan tíma eða síðfornöld.

Gríska er indóevrópskt tungumál

Mállýskur

Gríska var farin að greinast í ólíkar mállýskur áður en grískumælandi hópar fólks settust fyrst að í Grikklandi en þó ekki að fullu fyrr en eftir landnámið.

Venjulega eru mállýskur snemmgríska og klassíska tímans flokkaðar í fjóra eða fimm mállýskuhópa:

Arkadísku-kýpversku mállýskurnar virðast vera skyldastar mýkenískri grísku, sem er elsta skráða málstig grískunnar, talað á meginlandi Grikklands og á Krít um 16.-11. öld f.Kr.; sennilega eru arkadísku-kýpversku mállýskurnar komnar af mýkensku mállýskunni. Norðvestur-grísku mállýskurnar eða dórísku mállýskurnar eru mest frábrugðnar öllum hinum. Deilt er um tengsl milli æólísku og attísku-jónísku mállýskanna á elsta stigi þeirra.

Umtalsverð áhrif mállýskanna hver á aðra gera að verkum að erfitt er að vita með vissu hvernig tengslum er háttað á milli þeirra.

Eftir landvinninga Alexanders mikla á 4. öld f.Kr. varð til ný stöðluð mállýska sem er nefnd koine eða samgríska mállýskan, sem var að mestu leyti byggð á attísku en í afar einfölduðu formi og undir áhrifum frá ýmsum öðrum mállýskum.

Bókmenntamállýskur

Forngrískar bókmenntir voru einungis skrifaðar á nokkrum mállýskum. Elstu bókmenntir Grikkja eru Hómerskviður en þær voru samdar á tilbúinni mállýsku, sem er oftast nefnd „hómerísk“ gríska og er blanda af jónískri grísku og (í minna mæli) æólískri grísku auk nokkurra skáldlegra séreinkenna. Grískur kveðskapur var áfram saminn á æólísku (m.a. lesbísku) og jónísku, og síðar á attísku (harmleikir) en kórljóð voru þó ætíð höfð á dórísku. Bókmenntir á óbundnu máli voru samdar á jónísku og attísku. Sumir gamanleikir endurspegla aðrar mállýskur.

Frekari fróðleikur

  • Buck, Carl Darling, The Greek Dialects (London: Duckworth, 2003). ISBN 1-85399-556-8
  • Palmer, Leonard R., The Greek Language (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1996). ISBN 0-8061-2844-5
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.