„Reglur De Morgans“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Ný síða: Í rökfræði eru '''reglur De Morgans''', eða '''De Morgan setningin''' tvær reglur í formlegri rökfræði sem sýna samhengi milli röktákna í gegnum...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. mars 2008 kl. 16:52

Í rökfræði eru reglur De Morgans, eða De Morgan setningin tvær reglur í formlegri rökfræði sem sýna samhengi milli röktákna í gegnum neitunarvirkjann.

Reglurnar eru:

ekki (P og Q) = (ekki P) eða (ekki Q)
ekki (P eða Q) = (ekki P) og (ekki Q)

Í röktáknum er þetta ritað þannig:

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.