„Sexfætlur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, hr, ko, nn
m <onlyinclude> og tenglar
Lína 1: Lína 1:
{{Taxobox
{{Taxobox
| color = pink
| name = Sexfætlur
| name = Sexfætlur
| image = Housefly_white_background02.jpg
| image = Housefly_white_background02.jpg
Lína 17: Lína 16:
** [[Frumskottur]] (''[[Protura]]'')
** [[Frumskottur]] (''[[Protura]]'')
}}
}}
<onlyinclude>
'''Sexfætlur''' ([[fræðiheiti]]: ''Hexapoda'') eru stærsta [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylking]] [[liðdýr]]a sem telur hinn gríðarstóra flokk [[skordýr]]a auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: [[tvískottur]], [[stökkmor]] og [[frumskottur]]. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur [[frambolur]] með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.
'''Sexfætlur''' ([[fræðiheiti]]: ''Hexapoda'') eru stærsta [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylking]] [[liðdýr]]a sem telur hinn gríðarstóra flokk [[skordýr]]a auk þriggja skyldra hópa [[flug|ófleygra]] liðdýra: [[tvískottur]], [[stökkmor]] og [[frumskottur]].</onlyinclude>
Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur [[frambolur]] með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: [[höfuð]], [[frambolur|frambol]] og [[afturbolur|afturbol]].


{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 11. mars 2008 kl. 04:12

Sexfætlur
Húsfluga eða fiskifluga.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Latreille, 1825
Flokkar og ættbálkar

Sexfætlur (fræðiheiti: Hexapoda) eru stærsta undirfylking liðdýra sem telur hinn gríðarstóra flokk skordýra auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: tvískottur, stökkmor og frumskottur. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur frambolur með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.