„Minkur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: it:Neovison vison
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
'''Minkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Mustela vison'') er [[rándýr]] af [[marðarætt]] sem lifir um alla [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og á [[Ísland]]i þangað sem hann var fluttur til [[loðdýrarækt]]ar árið [[1931]], slapp fljótlega út og breiddist hratt út um allt land. Almennt er litið á minkinn sem aðskotadýr og [[meindýr]] á Íslandi og kerfisbundið reynt að halda honum í skefjum. Minkurinn er lítill (um 40 [[cm]] á lengd), langur og grannur með lítið höfuð, svartan feld, langt og loðið skott og hvítan blett undir hökunni. Minkurinn er mjög fær að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir [[fiskur|fisk]] og [[fugl]]a.
'''Minkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Mustela vison'') er [[rándýr]] af [[marðarætt]] sem lifir um alla [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og á [[Ísland]]i þangað sem hann var fluttur til [[loðdýrarækt]]ar árið [[1931]], slapp fljótlega út og breiddist hratt út um allt land. Almennt er litið á minkinn sem aðskotadýr og [[meindýr]] á Íslandi og kerfisbundið reynt að halda honum í skefjum. Minkurinn er lítill (um 40 [[cm]] á lengd), langur og grannur með lítið höfuð, svartan feld, langt og loðið skott og hvítan blett undir hökunni. Minkurinn er mjög fær að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir [[fiskur|fisk]] og [[fugl]]a.


==Tenglar==
== Tenglar ==
{{Wiktionary|minkur}}
{{Wiktionary|minkur}}
{{commons|Mustela vison|minkum}}
{{commons|Mustela vison|minkum}}
* {{Vísindavefurinn|7206|Hvað getur minkur verið lengi í kafi?}}


{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 10. mars 2008 kl. 12:32

Minkur
Minkur
Minkur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Ættkvísl: Mustela
Tegund:
M. vison

Tvínefni
Mustela vison
(Schreber, 1777)

Minkur (fræðiheiti: Mustela vison) er rándýr af marðarætt sem lifir um alla Norður-Ameríku og á Íslandi þangað sem hann var fluttur til loðdýraræktar árið 1931, slapp fljótlega út og breiddist hratt út um allt land. Almennt er litið á minkinn sem aðskotadýr og meindýr á Íslandi og kerfisbundið reynt að halda honum í skefjum. Minkurinn er lítill (um 40 cm á lengd), langur og grannur með lítið höfuð, svartan feld, langt og loðið skott og hvítan blett undir hökunni. Minkurinn er mjög fær að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir fisk og fugla.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Hvað getur minkur verið lengi í kafi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.