„Ayreon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Ayreon, ru:Ayreon
Spm (spjall | framlög)
Lína 14: Lína 14:
Tvöfalda útgáfan ''The Universal Migrator'' ([[2000]]) er vísindaskáldsaga sem segir frá síðasta manninum, sem býr aleinn á [[Mars (pláneta)|Mars]]. Á fyrri geisladisknum, ''The Dream Sequencer'' heldur hann af stað í ferðalag aftur í tímann í minningum ýmissa annarra einstaklinga í gegnum mannkynssöguna með hjálp tækis er kallast draumaraðarinn. Fyrri diskurinn er uppfullur af rólegu [[framúrstefnurokk]]i. Seinna meir for-skapast hann lengra fram í tímann, alla leið að [[miklihvellur|miklahvelli]] á seinni diskinum, sem er töluvert þyngri, ''The Flight of the Migrator''. Aftur hafa þessar plötur um tíu söngvara sem eru studdir af mjög mörgum undirspilurum. [[Bruce Dickinson]] úr [[Iron Maiden]] kemur fram á seinni disknum, en hann er líklega best þekkti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram undir merki Ayreon.
Tvöfalda útgáfan ''The Universal Migrator'' ([[2000]]) er vísindaskáldsaga sem segir frá síðasta manninum, sem býr aleinn á [[Mars (pláneta)|Mars]]. Á fyrri geisladisknum, ''The Dream Sequencer'' heldur hann af stað í ferðalag aftur í tímann í minningum ýmissa annarra einstaklinga í gegnum mannkynssöguna með hjálp tækis er kallast draumaraðarinn. Fyrri diskurinn er uppfullur af rólegu [[framúrstefnurokk]]i. Seinna meir for-skapast hann lengra fram í tímann, alla leið að [[miklihvellur|miklahvelli]] á seinni diskinum, sem er töluvert þyngri, ''The Flight of the Migrator''. Aftur hafa þessar plötur um tíu söngvara sem eru studdir af mjög mörgum undirspilurum. [[Bruce Dickinson]] úr [[Iron Maiden]] kemur fram á seinni disknum, en hann er líklega best þekkti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram undir merki Ayreon.


Nýjasti diskur Ayreon er ''The Human Equation'' sem gefinn var út árið [[2004]]. Líkt og í The Electric Castle eru þó nokkrir söngvarar, hver með sitt hlutverk. Með þessari útgáfu hvarf Ayreon frá sínum vanalega viðfangsefni vísindaskáldskap og tók fyrir sögu sem gerist í huga manns sem liggur í dauðadái á sjúkrahúsi eftir einkennilegt bílslys á hábjörtum degi með enga aðra bíla í grenndinni. Aðalleikararnir á þessum disk eru ellefu, og leika flest þeirra mismunandi tilfinningar hins meðvitundarlausa manns: Röksemd, ást, ótti, stolt, ástríða, kvöl og bræði. [[Ed Warby]], hljómborðsleikari [[Uriah Heap]], og [[Mikael Åkerfeldt]], söngvari [[Opeth]], eru líklega frægustu tónlistarmennirnir á þessum disk.
''The Human Equation'' var gefinn út árið [[2004]]. Líkt og í The Electric Castle eru þó nokkrir söngvarar, hver með sitt hlutverk. Með þessari útgáfu hvarf Ayreon frá sínum vanalega viðfangsefni vísindaskáldskap og tók fyrir sögu sem gerist í huga manns sem liggur í dauðadái á sjúkrahúsi eftir einkennilegt bílslys á hábjörtum degi með enga aðra bíla í grenndinni. Aðalleikararnir á þessum disk eru ellefu, og leika flest þeirra mismunandi tilfinningar hins meðvitundarlausa manns: Röksemd, ást, ótti, stolt, ástríða, kvöl og bræði. [[Ed Warby]], hljómborðsleikari [[Uriah Heap]], og [[Mikael Åkerfeldt]], söngvari [[Opeth]], eru líklega frægustu tónlistarmennirnir á þessum disk.

''01011001'', sem kom út árið [[2008]], bindur saman alla undangengna diska og segir frá tilraunum þjóðar sem kallar sig ''Forever of the Stars'' við að takast á við eigin uppruna og eigin vanskilning. Þeir skapa því mannkynið og rannsaka það, en sjá að þau eru ekkert betur sett með þetta flóknar spurningar. Diskurinn hefur hlotið lof gagnrýnanda, svo sem 10/10 á MetalRaw.com, 5/5 á Korroso.fi, og var valin plata vikunar á ProgArchives.com.


== Meðlimir ==
== Meðlimir ==

Útgáfa síðunnar 6. mars 2008 kl. 15:43

Ayreon er hollensk eins-manns hljómsveit sem gefur út frumsamdar rokk-óperur. Þessi hugarsmíði Arjen Anthony Lucassens hefur heimspekilega stefnu sem minnir á hugleiðingar danska heimspekingsins Søren Kierkegaard um tilveruna. Arjen, sem í flestum tilfellum semur söguþræði óperanna og ákveður stíl tónlistarinnar, safnar þegar að hann er tilbúinn til sín fólk alls staðar að úr heiminum í upptökuverið sitt „The electic castle“ þar sem geisladiskarnir eru teknir upp.

Verkefnið bar ekkert sérstakt nafn til að byrja með, en þar sem fyrsti diskurinn hét Ayreon: The Final Experiment stakk útgáfufyrirtæki hans Import upp á því að Ayreon nafnið skyldi notað yfir svipuð verkefni Arjen.

Saga

Fyrsti geisladiskur Ayreon var gefinn út árið 1995 undir nafninu Ayreon: The Final Experiment og segir hann sögu breta á 5. öld sem byrjar að móttaka skilaboð frá vísindamönnum ársins 2084 þegar mannkynið hefur nær tortímt sér í lokaheimstyrjöld. Á plötunni koma fram þrettán gestasöngvarar og hljóðfæraleikarar sem flestir eru hollenskir.

Actual Fantasy (1996) er eina Ayreon platan fjalla ekki öll um eitt ákveðið söguefni heldur hvert lag um sig um eitt ákveðið ævintýri. Á honum koma eingöngu fram þrír söngvarar og þrír hljóðfæraleikarar, en það þykir lítið fyrir Ayreon.

Into the Electric Castle (17. apríl 1998) er tveggja diska útgáfa segir sögu átta einstaklinga frá mismunandi tímabilum í mannkynssögunni, föst saman á einkennilegum stað tímaleysis og rúmleysis. Þar er dularfull rödd sem talar við þá, og hjálpar þeim að finna leið sína heim í gegnum rafmagnskastalann. Uppfull af vísindaskáldsögu-klisjum og sýru-rokki, sungið af sjö aðalsöngvurum og nokkrum aukasöngvurum, sem hver er í sínu hlutverki. Ellefu hljóðfæraleikarar spila undir á plötunni.

Ayreonauts Only (10. júlí 2000).

Tvöfalda útgáfan The Universal Migrator (2000) er vísindaskáldsaga sem segir frá síðasta manninum, sem býr aleinn á Mars. Á fyrri geisladisknum, The Dream Sequencer heldur hann af stað í ferðalag aftur í tímann í minningum ýmissa annarra einstaklinga í gegnum mannkynssöguna með hjálp tækis er kallast draumaraðarinn. Fyrri diskurinn er uppfullur af rólegu framúrstefnurokki. Seinna meir for-skapast hann lengra fram í tímann, alla leið að miklahvelli á seinni diskinum, sem er töluvert þyngri, The Flight of the Migrator. Aftur hafa þessar plötur um tíu söngvara sem eru studdir af mjög mörgum undirspilurum. Bruce Dickinson úr Iron Maiden kemur fram á seinni disknum, en hann er líklega best þekkti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram undir merki Ayreon.

The Human Equation var gefinn út árið 2004. Líkt og í The Electric Castle eru þó nokkrir söngvarar, hver með sitt hlutverk. Með þessari útgáfu hvarf Ayreon frá sínum vanalega viðfangsefni vísindaskáldskap og tók fyrir sögu sem gerist í huga manns sem liggur í dauðadái á sjúkrahúsi eftir einkennilegt bílslys á hábjörtum degi með enga aðra bíla í grenndinni. Aðalleikararnir á þessum disk eru ellefu, og leika flest þeirra mismunandi tilfinningar hins meðvitundarlausa manns: Röksemd, ást, ótti, stolt, ástríða, kvöl og bræði. Ed Warby, hljómborðsleikari Uriah Heap, og Mikael Åkerfeldt, söngvari Opeth, eru líklega frægustu tónlistarmennirnir á þessum disk.

01011001, sem kom út árið 2008, bindur saman alla undangengna diska og segir frá tilraunum þjóðar sem kallar sig Forever of the Stars við að takast á við eigin uppruna og eigin vanskilning. Þeir skapa því mannkynið og rannsaka það, en sjá að þau eru ekkert betur sett með þetta flóknar spurningar. Diskurinn hefur hlotið lof gagnrýnanda, svo sem 10/10 á MetalRaw.com, 5/5 á Korroso.fi, og var valin plata vikunar á ProgArchives.com.

Meðlimir

Ekki er raunverulega hægt að tala um meðlimi í Ayreon, heldur eingöngu samstarfsmenn um hvert verkefni. Arjen Anthony Lucassen er alltaf í forsprakki fyrir hópinn, en aðrir meðlimir hafa verið:

Útgefin verk

Ayreon: The Final Experiment

1. Prologue
1a. The Time Telepathy Experiment
2b. Overture
3c. Ayreon's Quest
2. The Awareness
2a. The Premonition
3b. Dreamtime (Words Become A Song)
2c. The Awakening
3. Eyes Of Time
3a. Eyes Of Time
3b. Brainwaves
4. The Banishment
4a. A New Dawn
4b. The Gathering
4c. The Accusation
4d. The Banishment
4e. Oblivion
5. Ye Courtyard Minstrel Boy
6. Sail Away To Avalon
7. Nature's Dance
8. Computer-Reign (Game Over)
9. Waracle
10. Listen To The Waves
11. Magic Ride
12. Merlin's Will
13. The Charm Of The Seer
14. Swan Song
15. Ayreon's Fate
15a. Ayreon's Fate
15b. Merlin's Prophecy
15c. Epilogue

Actual Fantasy

  1. Actual Fantasy
  2. Abbey of Synn
  3. The Stranger from Within
  4. Computer Eyes
  5. Beyond the Last Horizon
  6. Far Side of The World
  7. Back on Planet Earth
  8. Forevermore
  9. The Dawn of Man
  10. The Stranger from Within (single version)

Into The Electric Castle

Diskur 1
1. Welcome to the New Dimension
2. Isis and Osiris
2a. Let The Journey Begin
2b. The Hall Of Isis And Osiris
2c. Strange Constellations
2d. Reprise
3. Amazing Flight
3a. Amazing Flight In Space
3b. Stardance
3c. Flying Colours
4. Time Beyond Time
5. The Decision Tree (We're Alive)
6. Tunnel of Light
7. Across the Rainbow Bridge
Diskur 2
1. The Garden of Emotions
1a. All in the Garden of Emotions
1b. Voices in the Sky
1c. The Aggression Factor
2. Valley of the Queens
3. The Castle Hall
4. Tower of Hope
5. Cosmic Fusion
5a. I Soar on the Breeze
5b. Death's Grunt
5c. The Passing of an Eagle
6. The Mirror Maze
6a. Inside the Mirror Maze
6b. Through the Mirror
7. Evil Devolution
8. The Two Gates
9. Forever of the Stars
10. Another Time, Another Space

Ayreonauts Only

  1. Into the Black Hole: Eyes of the Universe/Halo of Darkness/The Final Do
  2. Out of the White Hole: M31/Planet Y/The Search Continues#
  3. Through the Wormhole#
  4. Carpe Diem (Chaos) [1992 Home Demo] [#]
  5. Temple of the Cat [Acoustic Version][#]
  6. Original Hippie's Amazing Trip: Amazing Flight in Space/In the Garden o
  7. Beyond the Last Horizon [2000 Version] [#]
  8. Charm of the Seer [1994 Home Demo] [#]
  9. Eyes of Time#
  10. Nature's Dance [1994 Home-Demo] [#]
  11. Cold Metal -

The Universal Migrator part one: The Dream Sequencer

  1. The Dream Sequencer
  2. My House On Mars
  3. 2084
  4. One Small Step
  5. The Shooting Company Of Captain Frans B. Cocq
  6. Dragon On The Sea
  7. Temple Of The Cat
  8. Carried By The Wind
  9. And The Druids Turned To Stone
  10. The First Man On Earth
  11. The Dream Sequencer Reprise

The Universal Migrator part two: Flight of the Migrator

1. Chaos
2. Dawn Of A Million Souls
3. Journey On The Waves Of Time
4. To The Quasar
4a. The Taurus Pulsar
4b. Quasar 3C273
5. Into The Black Hole
5a. The Eye Of The Universe
5b. Halo Of Darkness
5c. The Final Door
6. Through The Wormhole
7. Out Of The White Hole
7a. M31
7b. Planet Y
7c. The Search Continues
8. To The Solar System
8a. Planet of Blue
8b. System Alert
9. The New Migrator
9a. Metamorphosis
9b. Sleeper Awake

The Human Equation

1. The Human Equation - CD 1
1. Day One: Vigil
2. Day Two: Isolation
3. Day Three: Pain
4. Day Four: Mystery
5. Day Five: Voices
6. Day Six: Childhood
7. Day Seven: Hope
8. Day Eight: School
9. Day Nine: Playground
10. Day Ten: Memories
11. Day Eleven: Love
2. The Human Equation - CD 2
12. Day Twelve: Trauma
13. Day Thirteen: Sign
14. Day Fourteen: Pride
15. Day Fifteen: Betrayal
16. Day Sixteen: Loser
17. Day Seventeen: Accident?
18. Day Eighteen: Realization
19. Day Nineteen: Disclosure
20. Day Twenty: Confrontation

Tengd verkefni

Tvær aðrar hljómsveitir af svipuðu tagi eru til undir stjórn Arjen Lucassens, en þær spila öðruvísi tónlist:

Heimildir

  • Útgáfudagar geisladiskanna voru teknir af Amazon.com

Ítarefni

Hljóðbútur