„Sauðárkrókur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Sauðárkrókur''' (oftast kallað '''Krókurinn''') er [[bær]] í [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]] og eini [[kaupstaður]] [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]]. Á Króknum búa um 2600 manns sem hafa atvinnu af [[útgerð]], fjölbreyttum [[iðnaður|iðnaði]] og [[verslun]] og þjónustu í síauknum mæli, en á Sauðárkróki hefur til dæmis [[Byggðastofnun]] höfuðstöðvar sínar. [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra]] er einnig staðsettur á Sauðárkróki. Þar er einnig Steinullarverksmiðja og stórt sjúkrahús. [[Kaupfélag Skagfirðinga]] er langstærsta fyrirtækið sem starfar á Sauðárkróki og rekur það mjög fjölbreytta starfsemi.
'''Sauðárkrókur''' (oftast kallað '''Krókurinn''') er [[bær]] í [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]] og eini [[kaupstaður]] [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]]. Á Króknum búa um 2600 manns sem hafa atvinnu af [[útgerð]], fjölbreyttum [[iðnaður|iðnaði]] og [[verslun]] og þjónustu í síauknum mæli, en á Sauðárkróki hefur til dæmis [[Byggðastofnun]] höfuðstöðvar sínar. [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra]] er einnig staðsettur á Sauðárkróki. Þar er einnig Steinullarverksmiðja og stórt sjúkrahús. [[Kaupfélag Skagfirðinga]] er langstærsta fyrirtækið sem starfar á Sauðárkróki og rekur það mjög fjölbreytta starfsemi.


Bærinn var upphaflega í [[Sauðárhreppur|Sauðárhreppi]], en varð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Sauðárkrókshreppi'', árið [[1907]]. Hinn hluti Sauðárhrepps varð að [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshreppi]]. Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi árið [[1947]].
Bærinn var upphaflega í [[Sauðárhreppur|Sauðárhreppi]], en varð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Sauðárkrókshreppi'', árið [[1907]]. Hinn hluti Sauðárhrepps varð að [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshreppi]]. Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi árið [[1947]].


Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinuðust hrepparnir á ný ásamt 9 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahreppi]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]], [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]], [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahreppi]], [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhreppi]], [[Hólahreppur|Hólahreppi]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]] og [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]], og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinuðust hrepparnir á ný ásamt 9 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahreppi]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]], [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]], [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahreppi]], [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhreppi]], [[Hólahreppur|Hólahreppi]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]] og [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]], og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.

Sauðárkrókur er oft kallaður ''Sheepriverhook'' fyrir útlendingana. Gælunafnið ''Krókurinn'' þýðist þá sem ''The Hook'' og þar af leiðandi eru Sauðkrækingar oft kallaðir ''Hookers'' (ísl: vændiskonur, gleðikonur)





Útgáfa síðunnar 6. mars 2008 kl. 13:28

Sauðárkrókur

Sauðárkrókur

Sauðárkrókur (oftast kallað Krókurinn) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu. Á Króknum búa um 2600 manns sem hafa atvinnu af útgerð, fjölbreyttum iðnaði og verslun og þjónustu í síauknum mæli, en á Sauðárkróki hefur til dæmis Byggðastofnun höfuðstöðvar sínar. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er einnig staðsettur á Sauðárkróki. Þar er einnig Steinullarverksmiðja og stórt sjúkrahús. Kaupfélag Skagfirðinga er langstærsta fyrirtækið sem starfar á Sauðárkróki og rekur það mjög fjölbreytta starfsemi.

Bærinn var upphaflega í Sauðárhreppi, en varð að sérstökum hreppi, Sauðárkrókshreppi, árið 1907. Hinn hluti Sauðárhrepps varð að Skarðshreppi. Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi árið 1947.

Hinn 6. júní 1998 sameinuðust hrepparnir á ný ásamt 9 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: Skefilsstaðahreppi, Staðarhreppi, Seyluhreppi, Lýtingsstaðahreppi, Rípurhreppi, Viðvíkurhreppi, Hólahreppi, Hofshreppi og Fljótahreppi, og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð.

Sauðárkrókur er oft kallaður Sheepriverhook fyrir útlendingana. Gælunafnið Krókurinn þýðist þá sem The Hook og þar af leiðandi eru Sauðkrækingar oft kallaðir Hookers (ísl: vændiskonur, gleðikonur)