„Menelás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br, ca, el, et, hr, sh, zh
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nl:Menelaüs
Lína 29: Lína 29:
[[la:Menelaus]]
[[la:Menelaus]]
[[lt:Menelajas]]
[[lt:Menelajas]]
[[nl:Menelaos]]
[[nl:Menelaüs]]
[[no:Menelaos]]
[[no:Menelaos]]
[[pl:Menelaos]]
[[pl:Menelaos]]

Útgáfa síðunnar 4. mars 2008 kl. 13:12

Menelás endurheimtir Helenu, attískur vasi frá miðri 5. öld f.Kr.

Menelás (forngrísku Μενέλαος) er persóna í grískri goðafræði. Hann kemur fyrir í Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu Hómers, sem og í ýmsum forngrískum harmleikjum. Menelás var konungur í Spörtu. Hann var sonur Atreifs og Ærópu, yngri bróðir Agamemnons og eiginmaður Helenar fögru.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.