„Tugabrot“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
óendanleg tugabrot
Lína 1: Lína 1:
'''Tugabrot''' er í [[stærðfræði]] [[ritháttur]] fyrir [[brot (stærðfræði)|brot]] sem byggist á [[tugakerfið|tugakerfi]]. [[Almennt brot]] þar sem [[nefnari]]nn er [[veldi]] af 10 er ritað sem tugabrot með því að skrifa [[teljari|teljarann]] í tugakerfi og bæta kommu milli tveggja tölustafa þannig að fjöldi tölustafa á eftir kommunni verði jafn veldisvísinum við 10 í nefnaranum. Allar [[rauntölur]] er hægt að rita sem tugabrot.
'''Tugabrot''' er í [[stærðfræði]] [[ritháttur]] fyrir [[brot (stærðfræði)|brot]] sem byggist á [[tugakerfið|tugakerfi]]. [[Almennt brot]] þar sem [[nefnari]]nn er [[veldi]] af 10 er ritað sem tugabrot með því að skrifa [[teljari|teljarann]] í tugakerfi og bæta kommu milli tveggja tölustafa þannig að fjöldi tölustafa á eftir kommunni verði jafn veldisvísinum við 10 í nefnaranum. Allar [[rauntölur]] er mögulegt að rita sem tugabrot.


'''Dæmi:'''
'''Dæmi:'''
Lína 22: Lína 22:
Eins og sjá má af þessum næmum skiptir miklu máli, í þessarri uppsetningu, að kommunum sé raðað í beina línu.
Eins og sjá má af þessum næmum skiptir miklu máli, í þessarri uppsetningu, að kommunum sé raðað í beina línu.


== Óendanleg tugabrot ==
Óræðar tölur má setja fram sem '''óendanleg tugabrot''', en þá eru ritaðir fyrstu tölustafir í tugabrotinu, en síðan bætt við þremur punktum '' ...'' til að gefa til kynna að endalaust megi bæta tölustöfum við tugabrotið, t.d. má tákna töluna pí með ''3,14...'' eða ''3,14159...'' . [[Ræðar tölur]] má einnig setja fram með óendanlegum tugabrotum, þó að það sé sjaldan gert enda felst ekkert hagræði í því, t.d. mætti rita töluna [[einn]] sem ''1,00000...'' eða ''0,999999...''.
{{Stubbur|stærðfræði}}
{{Stubbur|stærðfræði}}



Útgáfa síðunnar 2. mars 2008 kl. 22:42

Tugabrot er í stærðfræði ritháttur fyrir brot sem byggist á tugakerfi. Almennt brot þar sem nefnarinn er veldi af 10 er ritað sem tugabrot með því að skrifa teljarann í tugakerfi og bæta kommu milli tveggja tölustafa þannig að fjöldi tölustafa á eftir kommunni verði jafn veldisvísinum við 10 í nefnaranum. Allar rauntölur er mögulegt að rita sem tugabrot.

Dæmi:

Í síðasta dæminu er talan 1 skrifuð sem tugabrot. Öll núll aftan við kommuna eru valfrjáls og óþörf, nema að, eins og í næstsíðasta dæminu, að eitthvað komi aftan við núllið. Þannig má rita eins mörg núll og verða vill.

Í öðru dæminu er nálgun tölunnar upp að 14 aukastöfum, en hún er óræð. Tugabrot hafa það fram yfir almennum brotum að hægt er að skrifa óræðar tölur sem tugabrot.

Reikniaðgerðir

Reikniaðgerðir á tugabrotum eru eins og á öðrum tölum. Gæta verður þó þess að allt aftan við kommuna er brot úr einingu.

Dæmi:

  4,99      52,007
+ 0,07    -  4,5
——————    ————————
  5.06      47.507

Eins og sjá má af þessum næmum skiptir miklu máli, í þessarri uppsetningu, að kommunum sé raðað í beina línu.

Óendanleg tugabrot

Óræðar tölur má setja fram sem óendanleg tugabrot, en þá eru ritaðir fyrstu tölustafir í tugabrotinu, en síðan bætt við þremur punktum ... til að gefa til kynna að endalaust megi bæta tölustöfum við tugabrotið, t.d. má tákna töluna pí með 3,14... eða 3,14159... . Ræðar tölur má einnig setja fram með óendanlegum tugabrotum, þó að það sé sjaldan gert enda felst ekkert hagræði í því, t.d. mætti rita töluna einn sem 1,00000... eða 0,999999....

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.