„Myndmengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Thvj (spjall | framlög)
afstubba
Lína 2: Lína 2:
:<math> \{ y \in Y : y = f(x) \mbox{ og } x \in X \}.</math>
:<math> \{ y \in Y : y = f(x) \mbox{ og } x \in X \}.</math>
Myndmengi [[rauntala|raungilds]] falls getur verið allur [[rauntalnaás]]inn eða hluti hans, t.d. fallið ''f'', sem skilgreint er sem ''f''(''x'') = 2''x'' + 1 með [[talnabil]]ið [0,1] sem formengi hefur talnabilið [1,3] sem myndmengi. Myndmengi fallsins g(''x'') = 1, þar sem formengið er allur rauntalnaásinn, hefur aðeins eitt stak, þ.e. töluna 1. Ef bakmengi og myndmengi falls er sama mengið er fallið sagt [[átækt fall|átækt]].
Myndmengi [[rauntala|raungilds]] falls getur verið allur [[rauntalnaás]]inn eða hluti hans, t.d. fallið ''f'', sem skilgreint er sem ''f''(''x'') = 2''x'' + 1 með [[talnabil]]ið [0,1] sem formengi hefur talnabilið [1,3] sem myndmengi. Myndmengi fallsins g(''x'') = 1, þar sem formengið er allur rauntalnaásinn, hefur aðeins eitt stak, þ.e. töluna 1. Ef bakmengi og myndmengi falls er sama mengið er fallið sagt [[átækt fall|átækt]].

{{Stubbur|stærðfræði}}


[[Flokkur:Mengjafræði]]
[[Flokkur:Mengjafræði]]

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2008 kl. 18:26

Myndmengi eða varpmengi falls f, er mengi frálags fallsins fyrir gefið skilgreiningarmengi X og hlutmengi í bakmengi þess Y, táknað með:

Myndmengi raungilds falls getur verið allur rauntalnaásinn eða hluti hans, t.d. fallið f, sem skilgreint er sem f(x) = 2x + 1 með talnabilið [0,1] sem formengi hefur talnabilið [1,3] sem myndmengi. Myndmengi fallsins g(x) = 1, þar sem formengið er allur rauntalnaásinn, hefur aðeins eitt stak, þ.e. töluna 1. Ef bakmengi og myndmengi falls er sama mengið er fallið sagt átækt.