„Samhverfa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2008 kl. 15:43

Samhverfa (e. palindrome) er orð eða setning sem hægt er að lesa bæði afturábak og áfram.

Dæmi

  • Rör
  • Radar
  • algul ugla
  • Rut fann illa kallinn aftur
  • löggur banna bruggöl

Tenglar