„Innkirtlakerfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Thvj (spjall | framlög)
m Innkirtlakerfið færð á Innkirtlakerfi yfir tilvísun: nota ekki greini í skilgr
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2008 kl. 15:28

Innkirtlakerfið er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og dreif um líkaman og gegna þeir mismunandi hlutverkum. Þau stjórna til dæmis þvagmyndun, blóðsykurmagni og líkamsvexti svo eitthvað sé nefnt.

Innkirtlar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.