„Super smash bros. brawl“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Hreingerning}}
{{Hreingerning}}
Super Smash bros. Brawl er 3. leikurinn í slagsmálaseríunni og í þetta skiptið sá besti. í þessum leik munu verða en fleiri sögupersónur og fleiri borð til að berjast á. Þessi leikur inniheldur einnig persónur frá öðrum fyrirtækjum t.d Sega. Þaðtil dæmis nefna Solid Snake úr Metal gear soldid leikjunum og Sonic úr ýmsum sonic leikjum. Í þessum leik er hægt að ráða hvernig skal spila leikinn og er hægt að spila hann á fjórum mismunandi leiðum með stýripinnum. Þessi leikur mun ekki þurfa neina hreyfingu, því þarna eru bara notaðir takkar. Aðrar persónur sem má nefna eru Mario (Super Mario) Link (Legend of Zelda) Pikachu (pokémon) og kirby (kirby's dream land). Story mode-ið í þessum leik hefur verið bætt mikið og hefur hver persóna sína sögu, en munu allir samt þurfa að berjast við hina illu Subspace emmisary. Final smash hefur einnig bæst í leikinn og það lýsir sér eins og aðal slagsmála-bragð, sem spilarar geta gert með því að ná ''Smash Ball''. Hægt er að spila leikinn á netinu eða ''online'', það gerir notandanum kleift að berjast við annað fólk í heiminum í sama bardaga.
'''Super Smash bros. Brawl''' er þriðji leikurinn í [[Super smash brothers (sería)|slagsmálaseríunni]]. í þessum leik munu verða en fleiri sögupersónur og fleiri borð til að berjast á. Þessi leikur inniheldur einnig persónur frá öðrum fyrirtækjum, ognefna sem dæmi [[Solid Snake]] úr [[Metal Gear Solid]] leikjunum og [[Sonic]] úr ýmsum sonic leikjum. Í þessum leik er hægt að ráða hvernig skal spila leikinn og er hægt að spila hann á fjórum mismunandi leiðum með stýripinnum. Þessi leikur mun ekki þurfa neina hreyfingu, því þarna eru bara notaðir takkar. Aðrar persónur sem má nefna eru [[Mario]] (Super Mario) [[Link]] (Legend of Zelda) [[Pikachu]] (pokémon) og [[kirby]] (kirby's dream land). Story mode-ið í þessum leik hefur verið bætt mikið og hefur hver persóna sína sögu, en munu allir samt þurfa að berjast við hina illu Subspace emmisary. Final smash hefur einnig bæst í leikinn og það lýsir sér eins og aðal slagsmála-bragð, sem spilarar geta gert með því að ná ''Smash Ball''. Hægt er að spila leikinn á netinu eða ''online'', það gerir notandanum kleift að berjast við annað fólk í heiminum í sama bardaga.

{{Stubbur|tölvuleikur}}

[[Flokkur:Leikir eingöngu fyrir Wii]]

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2008 kl. 02:40

Super Smash bros. Brawl er þriðji leikurinn í slagsmálaseríunni. í þessum leik munu verða en fleiri sögupersónur og fleiri borð til að berjast á. Þessi leikur inniheldur einnig persónur frá öðrum fyrirtækjum, og má nefna sem dæmi Solid Snake úr Metal Gear Solid leikjunum og Sonic úr ýmsum sonic leikjum. Í þessum leik er hægt að ráða hvernig skal spila leikinn og er hægt að spila hann á fjórum mismunandi leiðum með stýripinnum. Þessi leikur mun ekki þurfa neina hreyfingu, því þarna eru bara notaðir takkar. Aðrar persónur sem má nefna eru Mario (Super Mario) Link (Legend of Zelda) Pikachu (pokémon) og kirby (kirby's dream land). Story mode-ið í þessum leik hefur verið bætt mikið og hefur hver persóna sína sögu, en munu allir samt þurfa að berjast við hina illu Subspace emmisary. Final smash hefur einnig bæst í leikinn og það lýsir sér eins og aðal slagsmála-bragð, sem spilarar geta gert með því að ná Smash Ball. Hægt er að spila leikinn á netinu eða online, það gerir notandanum kleift að berjast við annað fólk í heiminum í sama bardaga.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.