„Björn Ingi Hrafnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LA2-bot (spjall | framlög)
m Bot: prettier ISBN
Asthora (spjall | framlög)
Afsögn o.fl.
Lína 1: Lína 1:
'''Björn Ingi Hrafnsson''' (f. [[5. ágúst]] [[1973]]) er [[borgarfulltrúi]] [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í [[Reykjavík]]. Foreldrar hans eru ''Hrafn Björnsson'' (f. [[1945]]) og ''Björk Gunnarsdóttir'' (f. [[1948]]). Hann er fæddur í [[Hveragerði]] og ólst þar upp, en einnig á [[Flateyri]], [[Akranes]]i og í Reykjavík. Árið [[2001]] kvæntist Björn Ingi ''Hólmfríði Rós Eyjólfsdóttur'' hjúkrunarfræðingi (f. [[1976]]) og eiga þau tvo syni börn, ''Hrafn Ágúst'' (f. [[1999]]) og ''Eyjólf Andra'' (f. [[2004]]). Björn Ingi er stúdent frá [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólanum í Hamrahlíð]] árið [[1993]]. Eftir það starfaði hann við fjölmiðla og víðar, og nam [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], án þess þó að ljúka prófi.
'''Björn Ingi Hrafnsson''' (f. [[5. ágúst]] [[1973]]) er fyrrverandi [[borgarfulltrúi]] [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í [[Reykjavík]]. Foreldrar hans eru ''Hrafn Björnsson'' (f. [[1945]]) og ''Björk Gunnarsdóttir'' (f. [[1948]]). Hann er fæddur í [[Hveragerði]] og ólst þar upp, en einnig á [[Flateyri]], [[Akranes]]i og í Reykjavík. Árið [[2001]] kvæntist Björn Ingi ''Hólmfríði Rós Eyjólfsdóttur'' hjúkrunarfræðingi (f. [[1976]]) og eiga þau tvo syni börn, ''Hrafn Ágúst'' (f. [[1999]]) og ''Eyjólf Andra'' (f. [[2004]]). Björn Ingi er stúdent frá [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólanum í Hamrahlíð]] árið [[1993]]. Eftir það starfaði hann við fjölmiðla og víðar, og nam [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], án þess þó að ljúka prófi.


===Ferill===
===Ferill===
Lína 5: Lína 5:


Fyrir [[sveitarstjórnarkosningar 2006]] bar hann sigurorð af [[Óskar Bergsson|Óskari Bergssyni]] í prófkjöri og náði kjöri sem eini borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, með 6% atkvæða. Myndaði hann borgarstjórnarmeirihluta með Sjálfstæðisflokknum, sem hélt til [[11. október]] [[2007]], þegar hann sleit samstarfinu eftir harðar deilur um [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]], [[Geysir Green Energy|Geysi Green Energy]] og [[Reykjavik Energy Invest]] (sjá nánar: [[Deilur um Orkuveitu Reykjavíkur, október 2007]]). Meðan á þeirri samvinnu stóð var Björn formaður [[Borgarráð Reykjavíkur|borgarráð]]s, varaforseti [[Borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórnar]], formaður [[Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur|Íþrótta- og tómstundaráðs]], stjórnarformaður [[Faxaflóahafnir|Faxaflóahafna]] og varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
Fyrir [[sveitarstjórnarkosningar 2006]] bar hann sigurorð af [[Óskar Bergsson|Óskari Bergssyni]] í prófkjöri og náði kjöri sem eini borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, með 6% atkvæða. Myndaði hann borgarstjórnarmeirihluta með Sjálfstæðisflokknum, sem hélt til [[11. október]] [[2007]], þegar hann sleit samstarfinu eftir harðar deilur um [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]], [[Geysir Green Energy|Geysi Green Energy]] og [[Reykjavik Energy Invest]] (sjá nánar: [[Deilur um Orkuveitu Reykjavíkur, október 2007]]). Meðan á þeirri samvinnu stóð var Björn formaður [[Borgarráð Reykjavíkur|borgarráð]]s, varaforseti [[Borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórnar]], formaður [[Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur|Íþrótta- og tómstundaráðs]], stjórnarformaður [[Faxaflóahafnir|Faxaflóahafna]] og varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

[[24. janúar]] [[2008]] sagði Björn af sér sem borgarfulltrúi og lét [[Óskar Bergsson|Óskari Bergssyni]] starfið eftir. Vikuna sem á undan var gengin var Björn harðlega gagnrýndur af samflokksmanninum [[Guðjón Ólafur Jónsson|Guðjóni Ólafi Jónssyni]], fyrrverandi þingmanni, vegna fatakaupa fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum.


===Ritstörf===
===Ritstörf===
Lína 21: Lína 23:
* Mbl.is: [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296486 Vilhjálmur verður borgarstjóri fram á þriðjudag]
* Mbl.is: [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296486 Vilhjálmur verður borgarstjóri fram á þriðjudag]
* Mbl.is: [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296491 „Fyrrum minnihluti bjargaði Birni Inga fyrir horn"]
* Mbl.is: [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296491 „Fyrrum minnihluti bjargaði Birni Inga fyrir horn"]
* [http://eyjan.is/bjorningi/2008/01/24/yfirlysing/ Yfirlýsing Björns Inga um afsögn úr borgarstjórn]
* Mbl.is: [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296495 „Borgin í raun leiðtogalaus undanfarna daga"]



[[Flokkur:Framsóknarflokkurinn]]
[[Flokkur:Framsóknarflokkurinn]]

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2008 kl. 13:53

Björn Ingi Hrafnsson (f. 5. ágúst 1973) er fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík. Foreldrar hans eru Hrafn Björnsson (f. 1945) og Björk Gunnarsdóttir (f. 1948). Hann er fæddur í Hveragerði og ólst þar upp, en einnig á Flateyri, Akranesi og í Reykjavík. Árið 2001 kvæntist Björn Ingi Hólmfríði Rós Eyjólfsdóttur hjúkrunarfræðingi (f. 1976) og eiga þau tvo syni börn, Hrafn Ágúst (f. 1999) og Eyjólf Andra (f. 2004). Björn Ingi er stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 1993. Eftir það starfaði hann við fjölmiðla og víðar, og nam sagnfræði við Háskóla Íslands, án þess þó að ljúka prófi.

Ferill

Björn var þingfréttaritari Morgunblaðsins til 2002, þegar hann gerðist skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, sem hann var til 2003. Árin 2002-2004 var hann varaformaður Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu. Sama ár tók hann sæti í miðstjórn SUF frá 2002, og 2003 varð hann aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra 2003-2004 en síðar forsætisráðherra 2004-2006. Árin 2003-2005 var Björn stjórnarformaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Kjörtímabilið 2003-2007 var Björn í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og var því varaþingmaður Jónínu Bjartmarz.

Fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006 bar hann sigurorð af Óskari Bergssyni í prófkjöri og náði kjöri sem eini borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, með 6% atkvæða. Myndaði hann borgarstjórnarmeirihluta með Sjálfstæðisflokknum, sem hélt til 11. október 2007, þegar hann sleit samstarfinu eftir harðar deilur um Orkuveitu Reykjavíkur, Geysi Green Energy og Reykjavik Energy Invest (sjá nánar: Deilur um Orkuveitu Reykjavíkur, október 2007). Meðan á þeirri samvinnu stóð var Björn formaður borgarráðs, varaforseti borgarstjórnar, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs, stjórnarformaður Faxaflóahafna og varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

24. janúar 2008 sagði Björn af sér sem borgarfulltrúi og lét Óskari Bergssyni starfið eftir. Vikuna sem á undan var gengin var Björn harðlega gagnrýndur af samflokksmanninum Guðjóni Ólafi Jónssyni, fyrrverandi þingmanni, vegna fatakaupa fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum.

Ritstörf

  • Björn Ingi Hrafnsson: Fram í sviðsljósið - Endurminningar Halldórs G. Björnssonar, Mál og menning, Reykjavík 2001, ISBN 9979-3-2257-8.
  • Björn Ingi Hrafnsson: Barist fyrir frelsinu - áhrifamikil saga Guðríðar Örnu Ingólfsdóttur og Hebu Shahin og ævintýralegur flótti þeirra frá Egyptalandi, Vaka-Helgafell, Reykjavík 2002, ISBN 9979-2-1652-2 (innbundin) og 9979216921 (óinnbundin).

Tengill

Heimildir