„Réttarbót“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Réttarbót''' (ft. '''réttarbætur'''), eru lög eða lagagreinar, sem konungar gáfu út sem viðauka við gildandi lögbækur. Hér á Íslandi voru flestar...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Hér á Íslandi voru flestar réttarbætur miðaðar við [[Jónsbók]], og eru þær oft teknar upp í Jónsbókarhandrit sem viðaukar aftan við lögbókina. Réttarbætur voru yfirleitt í formi innsiglaðs bréfs (konungsbréfs) til þegnanna. Þau voru lesin upp á [[Alþingi]] og hlutu þar með lagagildi.
Hér á Íslandi voru flestar réttarbætur miðaðar við [[Jónsbók]], og eru þær oft teknar upp í Jónsbókarhandrit sem viðaukar aftan við lögbókina. Réttarbætur voru yfirleitt í formi innsiglaðs bréfs (konungsbréfs) til þegnanna. Þau voru lesin upp á [[Alþingi]] og hlutu þar með lagagildi.

[[Flokkur:Lögfræði]]

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2008 kl. 13:24

Réttarbót (ft. réttarbætur), eru lög eða lagagreinar, sem konungar gáfu út sem viðauka við gildandi lögbækur.

Hér á Íslandi voru flestar réttarbætur miðaðar við Jónsbók, og eru þær oft teknar upp í Jónsbókarhandrit sem viðaukar aftan við lögbókina. Réttarbætur voru yfirleitt í formi innsiglaðs bréfs (konungsbréfs) til þegnanna. Þau voru lesin upp á Alþingi og hlutu þar með lagagildi.