„Hebreska biblían“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
zíonismi
Thvj (spjall | framlög)
Abraham
Lína 4: Lína 4:
Hebreska biblían er ''[[torah]]'' (''lögmálið''), ''ritin'' og ''spámennirnir''. Torah eða lögmálið eru [[Mósebækurnar]] fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og að lokum spámannaritin.
Hebreska biblían er ''[[torah]]'' (''lögmálið''), ''ritin'' og ''spámennirnir''. Torah eða lögmálið eru [[Mósebækurnar]] fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og að lokum spámannaritin.


Textinn segir frá að því að [[guð]] lofar gyðingum eigin landi, ''[[Fyrirheitna landið|Fyrirheitna landinu]]'', sem er ein af undirstöðum [[zíonismi|zíonisma]].
Textinn segir frá að því að [[guð]] lofar afkomendum [[Abraham (ættfaðir)|Abrahams]], þ.e. gyðingum eigin landi, ''[[Fyrirheitna landið|Fyrirheitna landinu]]'', sem er ein af undirstöðum [[zíonismi|zíonisma]].


[[Flokkur:Gyðingdómur]]
[[Flokkur:Gyðingdómur]]

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2008 kl. 16:43

Handrit hebresku biblíunnar frá 12. öld á aramesku

Hebreska biblían er það heiti sem Gyðingar nota á stundum um þau rit sem kristnir nefna Gamla testamentið og eru sameiginleg helgirit kristinna og Gyðinga. Nafnið og hugtakið "Gamla testamentið" er einungis notað í kristni. Hebreska biblían er torah (lögmálið), ritin og spámennirnir. Torah eða lögmálið eru Mósebækurnar fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og að lokum spámannaritin.

Textinn segir frá að því að guð lofar afkomendum Abrahams, þ.e. gyðingum eigin landi, Fyrirheitna landinu, sem er ein af undirstöðum zíonisma.