„Teygni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2008 kl. 11:42

Verðteygni er mælikvarði á það hvaða áhrif verðbreytingar á vöru eða þjónustu hafa á eftirspurn eftir henni.

Verðteygni vara eða þjónustu er mismunandi. Almennt er talið að verðteygni nauðsynjavara sé lítil, þ.e. verðbreyting hefur lítil áhrif á eftispurn, en verðteygni vara sem almenningur getur frekar neitað sér um sé meiri.

Verðteygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.

Verðteygni = %breyting í eftirspurn/%breyting á verði

Ef verðteygni er minni en 1 er hún sögð lítil, en ef hún er 1 eða hærri er hún sögð mikil.


Tilvísanir