„Tíðbeyging sagna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: simple:Grammatical tense
Lína 41: Lína 41:
[[ru:Время (лингвистика)]]
[[ru:Время (лингвистика)]]
[[se:Áigi (giellaoahpalaš)]]
[[se:Áigi (giellaoahpalaš)]]
[[simple:Tense]]
[[simple:Grammatical tense]]
[[sv:Tempus]]
[[sv:Tempus]]
[[uk:Час (мовознавство)]]
[[uk:Час (мовознавство)]]

Útgáfa síðunnar 18. janúar 2008 kl. 10:29

Eiginlegar tíðir sagna í íslensku eru tvær; nútíð (skammstafað sem nt.) og þátíð (skammstafað sem þt.). Íslenskan gerir formlegan greinarmun á nútíð og þátíð sagna; hann talar (nt.), hann talaði (þt.). Með „nútíð“ er þó ekki einungis átt við verknað sem stendur yfir nákvæmlega þá stundina sem sögnin er yrt heldur einnig ýmsum tímahorfum; nýliðnum tíma, óliðnum tíma, reglubundnum tíma o.s.frv. Af þessu ræðst tíðbeyging sagna. Með hjálparsögnunum hafa og munu má mynda sex samsettar tíðir sagna:

Þessar sex tíðir hafa allar sérstaka merkingu sem snertir stöðu atburðar eða verknaðar miðað við tímann í setningunni. Núliðin og þáliðin tíð gefa til kynna að verknaði sé lokið. Framtíð með munu lýsir óloknum verknaði en henni fylgir oft vafi. Hrein framtíð er oftast mynduð með nútíðarsniði; „Ég tala á morgun“. Þáframtíð segir að verknaði sé lokið en sýnir óvissu. Skildagatíðirnar tákna skilyrtan verknað.

Hjálparsagnir geta verið fleiri en hafa og munu, t.d. skulu, vilja, vera, verða, ætla.

Heimildir

  • Bjarni Ólafsson (1995). Íslenskur málfræðilykill. Mál og menning. ISBN 9979-3-0874-5.
  • Þórunn Blöndal (1985). Almenn málfræði. Mál og menning.

Tengt efni