„Leiðarvísir puttaferðalangsins um Vetrarbrautina“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2008 kl. 08:35

Leiðarvísir puttaferðalangsins um Vetrarbrautina (ensku The Hitchhiker's Guide to the Galaxy) er vísindarskáldsagnargamanseria í útvarpsþátts, bóka og sjónvarpsformi eftir Douglas Adams.

Íslensk þýðing Kristjáns Kristmannssonar undir nafninu Leiðarvísir puttaferðalangsins um Vetrarbrautina kom út hjá Bjargi árið 1999.