„Siðfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Ethics
Lína 10: Lína 10:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
*[http://www.heimspeki.hi.is/?stofnun/sidfraedi/forsida Siðfræðistofnun Háskóla Íslands]
*[http://www.heimspeki.hi.is/?stofnun/sidfraedi/forsida Siðfræðistofnun Háskóla Íslands]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435537&pageSelected=2&lang=0 ''Á siðfræði erindi við vísindamenn?''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1986]
*Á [http://plato.stanford.edu Stanford Encyclopedia of Philosophy]:
*Á [http://plato.stanford.edu Stanford Encyclopedia of Philosophy]:
**[http://plato.stanford.edu/entries/ethics-ancient/ „Ancient Ethical Theory“]
**[http://plato.stanford.edu/entries/ethics-ancient/ „Ancient Ethical Theory“]

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2008 kl. 23:38

Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rétt og rangt / siðferði

Hagnýtt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannréttindi / réttindi dýra
fjölmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fóstureyðing / líknardráp / siðfræði stríðs

Meginhugtök

réttlæti / gildi / gæði
dygð / réttur / skylda / hamingja
jafnrétti / frelsi
frjáls vilji

Meginhugsuðir

Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros
Konfúsíus / Tómas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni í siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Siðfræði er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um siðferði. Siðfræðin fæst við rétt og rangt, gott og illt. Í siðfræði er ekki reynt að lýsa raunverulegri hegðun manna og breytni þeirra eða siðum þeirra og venjum né heldur ríkjandi hugmyndum um rétt og rangt eða gott og illt. Siðfræðin fjallar öllu heldur um hvað menn eiga að gera, þ.e. hvernig þeim ber að breyta. Siðfræðin leitar að grundvelli og meginreglum siðferðisins og reynir að færa rök fyrir þessum reglum. Hún reynir að útskýra eðli og undirstöðu siðferðisins og þeim almennu lögmálum sem gilda um siðferðilega rétta eða góða breytni. Þeir sem fást við siðfræði kallast siðfræðingar.

Tala má um tvær meigin greinar siðfræði, aðgerðasiðfræði og dygðasiðfræði, sem samsvara gróflega áherslum á hvað manni beri að gera annars vegar og hvernig maður á að vera hins vegar. Hvort tveggja er forskriftarsiðfræði en svokölluð lýsandi siðfræði lýsir ríkjandi siðferðishugmyndum innan menningar án þess að vera staðlandi.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.