„Hebreska biblían“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Biblia ya Kiebrania
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Hebrew Bible
Lína 15: Lína 15:
[[nl:Hebreeuwse Bijbel]]
[[nl:Hebreeuwse Bijbel]]
[[pt:Bíblia Hebraica]]
[[pt:Bíblia Hebraica]]
[[simple:Hebrew Bible]]
[[sk:Hebrejská biblia]]
[[sk:Hebrejská biblia]]
[[sw:Biblia ya Kiebrania]]
[[sw:Biblia ya Kiebrania]]

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2008 kl. 11:19

Handrit hebresku biblíunnar frá 12. öld á aramesku

Hebreska biblían er það heiti sem Gyðingar nota á stundum um þau rit sem kristnir nefna Gamla testamentið og eru sameiginleg helgirit kristinna og Gyðinga. Nafnið og hugtakið "Gamla testamentið" er einungis notað í kristni. Hebreska biblían er torah (lögmálið), ritin og spámennirnir. Torah eða lögmálið eru Mósebækurnar fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og að lokum spámannaritin.