„Eðlismassi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
bætti við formúlu og lagaði texta
Lína 1: Lína 1:
'''Eðlismassi''', '''þéttni''' eða '''(efnis)þéttleiki''' er [[hlutfall]] [[massi|massa]] og [[rúmmál|rúmmáls]] fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er. Eðlismassi efnis er háður ástandi þess, s.s. [[hiti|hita]] og [[þrýstingur|þrýstingi]]. Þetta á einkum við efni í [[hamur (efnafræði)|gasham]]. [[SI]]-mælieining er [[kílógramm]] á [[rúmmetri|rúmmetra]] (kg/m<sup>3</sup>). Er eiginleiki hlutar eða efnis, frábrugðið [[eðlisþyngd]], sem er háð [[þyngd]] þess.
'''Eðlismassi''', '''þéttni''' eða '''(efnis)þéttleiki''' er [[hlutfall]] [[massi|massa]] og [[rúmmál|rúmmáls]] fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með ''ρ''. [[SI]]-mælieining er [[kílógramm]] á [[rúmmetri|rúmmetra]] (kg/m<sup>3</sup>).

Skilgreining:

:<math>\rho = \frac {m}{V},</math>

þar sem ''m'' er massinn en ''V'' rúmmál.

Eðlismassi efnis er ''efniseiginleiki'', öfugt við [[eðlisþyngd]], en er háður ástandi efnisins, s.s. [[hiti|hita]] og [[þrýstingur|þrýstingi]]. Þetta á einkum við efni í [[hamur (efnafræði)|gasham]].

[[Flokkur:Efnafræði]]
[[Flokkur:Efnafræði]]
[[Flokkur:Eðlisfræði]]
[[Flokkur:Eðlisfræði]]

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2008 kl. 23:36

Eðlismassi, þéttni eða (efnis)þéttleiki er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með ρ. SI-mælieining er kílógramm á rúmmetra (kg/m3).

Skilgreining:

þar sem m er massinn en V rúmmál.

Eðlismassi efnis er efniseiginleiki, öfugt við eðlisþyngd, en er háður ástandi efnisins, s.s. hita og þrýstingi. Þetta á einkum við efni í gasham.