„Þjórsárhraunið mikla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þjórsárhraunið mikla''' (The Great Thjorsa Lava) er stærsta hraun á Íslandi bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsta hraun sem vitað er um að komið hafi upp í ei...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þjórsárhraunið mikla''' (The Great Thjorsa Lava) er stærsta hraun á [[Ísland]]i bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsta hraun sem vitað er um að komið hafi upp í einu gosi á jörðinni á nútíma (þ.e. frá lokum síðasta jökulskeiðs fyrir um 11500 árum). Hraunið kom upp í eldstöðvum á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]] fyrir 8700 árum (um 6700 f. Kr.). [[Eldstöð]]varnar eru horfnar undir yngri gosmyndanir og á um 70 km löngum kafla niður með [[Tungná]] og [[Þjórsá]] er það nær alstaðar hulið yngri hraunum. [[Gloppubrún]] á Landi myndar framjaðar þessa yngra hraunaflæmis en þar fyrir neðan þekur Þjórsárhraunið mikil svæði í [[Landsveit]] og [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahreppi]], á [[Skeið]]um og í [[Flói|Flóa]]. Hraunið myndar ströndina milli [[Þjórsá]]r og [[Ölfusá]]r og [[Eyrarbakki]] og [[Stokkseyri]] standa á því. Fremsti jaðar hraunsins er neðansjávar mörg hundruð metra úti fyrir ströndinni. Flatarmál Þjórsárhraunsins er áætlað 974 km², meðalþykktin er 26 m og rúmtakið því 26 km³.
'''Þjórsárhraunið mikla''' (The Great Thjorsa Lava) er stærsta hraun á [[Ísland]]i bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsta hraun sem vitað er um að komið hafi upp í einu gosi á jörðinni á nútíma (þ.e. frá lokum síðasta jökulskeiðs fyrir um 11500 árum). Hraunið kom upp í eldstöðvum á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]] fyrir 8700 árum (um 6700 f. Kr.). [[Eldstöð]]varnar eru horfnar undir yngri gosmyndanir og á um 70 km löngum kafla niður með [[Tungná]] og [[Þjórsá]] er það nær alstaðar hulið yngri hraunum. [[Gloppubrún]] á Landi myndar framjaðar þessa yngra hraunaflæmis en þar fyrir neðan þekur Þjórsárhraunið mikil svæði í [[Landsveit]] og [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahreppi]], á [[Skeið]]um og í [[Flói|Flóa]]. Hraunið myndar ströndina milli [[Þjórsá]]r og [[Ölfusá]]r og [[Eyrarbakki]] og [[Stokkseyri]] standa á því. Fremsti jaðar hraunsins er neðansjávar mörg hundruð metra úti fyrir ströndinni. Flatarmál Þjórsárhraunsins er áætlað 974 km², meðalþykktin er 26 m og rúmtakið því 26 km³.



== Heimildir ==
== Heimildir ==
Árni Hjartarson 1988: Þjórsárhraunið mikla - stærsta nútímahraun jarðar. Náttúrufræðingurinn 58, 1-16.
* Árni Hjartarson 1988: „Þjórsárhraunið mikla - stærsta nútímahraun jarðar“. ''Náttúrufræðingurinn'' 58: 1-16.
* Árni Hjartarson 1994: „Environmental changes in Iceland following the Great Þjórsá Lava Eruption 7800 14C years BP“. Hjá J. Stötter og F. Wilhelm (ritstj.) ''Environmental Change in Iceland'' (Munchen): 147-155.

* Árni Hjartarson 2000: ''Þjórsárhraunið mikla. Þykktir, flatarmál, rúmmál''. 2000/02 (Orkustofnun).
Árni Hjartarson 1994: Environmental changes in Iceland following the Great Þjórsá Lava Eruption 7800 14C years BP. In: Environmental Change in Iceland. Ed. J.Stötter & F.Wilhelm, Munchen, 147-155.
* Elsa G. Vilmundardóttir 1977: Tungnárhraun, jarðfræðiskýrsla. OS ROD 7702, 156 bls. + kort.

Árni Hjartarson 2000: Þjórsárhraunið mikla. Þykktir, flatarmál, rúmmál. ÁH-2000/02, Orkustofnun.

Elsa G. Vilmundardóttir 1977: Tungnárhraun, jarðfræðiskýrsla. OS ROD 7702, 156 bls. + kort.

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2008 kl. 17:35

Þjórsárhraunið mikla (The Great Thjorsa Lava) er stærsta hraun á Íslandi bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsta hraun sem vitað er um að komið hafi upp í einu gosi á jörðinni á nútíma (þ.e. frá lokum síðasta jökulskeiðs fyrir um 11500 árum). Hraunið kom upp í eldstöðvum á Veiðivatnasvæðinu fyrir 8700 árum (um 6700 f. Kr.). Eldstöðvarnar eru horfnar undir yngri gosmyndanir og á um 70 km löngum kafla niður með Tungná og Þjórsá er það nær alstaðar hulið yngri hraunum. Gloppubrún á Landi myndar framjaðar þessa yngra hraunaflæmis en þar fyrir neðan þekur Þjórsárhraunið mikil svæði í Landsveit og Gnúpverjahreppi, á Skeiðum og í Flóa. Hraunið myndar ströndina milli Þjórsár og Ölfusár og Eyrarbakki og Stokkseyri standa á því. Fremsti jaðar hraunsins er neðansjávar mörg hundruð metra úti fyrir ströndinni. Flatarmál Þjórsárhraunsins er áætlað 974 km², meðalþykktin er 26 m og rúmtakið því 26 km³.

Heimildir

  • Árni Hjartarson 1988: „Þjórsárhraunið mikla - stærsta nútímahraun jarðar“. Náttúrufræðingurinn 58: 1-16.
  • Árni Hjartarson 1994: „Environmental changes in Iceland following the Great Þjórsá Lava Eruption 7800 14C years BP“. Hjá J. Stötter og F. Wilhelm (ritstj.) Environmental Change in Iceland (Munchen): 147-155.
  • Árni Hjartarson 2000: Þjórsárhraunið mikla. Þykktir, flatarmál, rúmmál. 2000/02 (Orkustofnun).
  • Elsa G. Vilmundardóttir 1977: Tungnárhraun, jarðfræðiskýrsla. OS ROD 7702, 156 bls. + kort.