„Látún“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:برنج (آلیاژ)
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ksh:Messing
Lína 35: Lína 35:
[[ka:თითბერი]]
[[ka:თითბერი]]
[[ko:황동]]
[[ko:황동]]
[[ksh:Messing]]
[[lb:Messeng]]
[[lb:Messeng]]
[[nl:Messing (metaallegering)]]
[[nl:Messing (metaallegering)]]

Útgáfa síðunnar 28. desember 2007 kl. 15:52

Látún (einnig nefnt messing eða brass) er málmblanda kopars og sinks. Sumar tegundir látúns eru kallaðar brons þrátt fyrir hátt innihald sinks.

Látún er verðmætt framleiðsluefni sökum hörku þess og vinnsluhæfni. Alfa látún, með minna en 38% sink, eru hamranlegt og hægt að vinna með það kalt. Beta látún, með hærra sinkmagn, er einungis hægt að vinna með hitað, en það er harðara og sterkara. Hvítt látún, með meira en 45% sink, er of brothætt fyrir daglega notkun. Sumar tegundir látúns eru bætt öðrum málmum til að breyta eiginleikum þeirra.

Látún hefur verið þekkt síðan aftur á fornöld, langt áður en að sink eitt og sér var uppgötvað. Það var framleitt með því að bræða kopar saman við kalamín, sem að er sinkgrýti. Við þetta ferli, vinnst sink úr kalamíninu og blandast samstundis við koparinn. Hreint sink er hinsvegar of hvarfgjarnt til að framleiða með eldgömlum málmframleiðsluaðferðum.

Í biblíunni er minnst á látún.

Sjá einnig