„Evripídes“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
{{commonscat|Euripides|Evripídesi}}
{{commonscat|Euripides|Evripídesi}}
* {{Vísindavefurinn|6936|Getið þið sagt mér frá grískum harmleikjum og harmleikjaskáldunum?}}
* {{Vísindavefurinn|6936|Getið þið sagt mér frá grískum harmleikjum og harmleikjaskáldunum?}}
* {{vísindavefurinn|5281|Hvar er best að finna heimildir um leiklist Forn-Grikkja?}}


{{Stubbur|fornfræði|bókmenntir}}
{{Stubbur|fornfræði|bókmenntir}}

Útgáfa síðunnar 26. desember 2007 kl. 14:05

Höggmynd af Evripídesi í safni Vatíkansins.

Evripídes (forngríska: Ευριπίδης; um 480406 f.Kr.) var yngstur stóru harmleikjaskáldanna þriggja (hin voru Sófókles og Æskýlos) sem sömdu fyrir Díonýsosarhátíðina í Aþenu. Í fornöld var talið að hann hefði skrifað 92 verk, en fjögur þeirra eru líklega eftir Kritías. Átján verk eru enn til í heilu lagi, en misstór brot af flestum hinna eru þekkt. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa samið Kýklópann, eina satýrleikinn sem enn er til í heilu lagi. Þekktustu verk hans eru harmleikirnir Alkistes, Medea, Elektra og Bakkynjurnar.

Tenglar

  • „Getið þið sagt mér frá grískum harmleikjum og harmleikjaskáldunum?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvar er best að finna heimildir um leiklist Forn-Grikkja?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Varðveitt leikrit Evripídesar