„Fýll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 23: Lína 23:
{{commonscat|Fulmarus glacialis|fýl}}
{{commonscat|Fulmarus glacialis|fýl}}


{{fuglastubbur}}
{{Stubbur|fugl}}


[[Flokkur:Fýlingaætt]]
[[Flokkur:Fýlingaætt]]
Lína 32: Lína 32:
[[de:Eissturmvogel]]
[[de:Eissturmvogel]]
[[en:Northern Fulmar]]
[[en:Northern Fulmar]]
[[es:Fulmar]]
[[eo:Fulmaro]]
[[eo:Fulmaro]]
[[es:Fulmar]]
[[fi:Myrskylintu]]
[[fr:Fulmar]]
[[fr:Fulmar]]
[[io:Fulmaro]]
[[io:Fulmaro]]
Lína 41: Lína 42:
[[pl:Fulmar]]
[[pl:Fulmar]]
[[pt:Fulmar]]
[[pt:Fulmar]]
[[fi:Myrskylintu]]
[[sv:Stormfågel]]
[[sv:Stormfågel]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 07:33

Fýll
Fýll á Bjarnarey.
Fýll á Bjarnarey.
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pípunefir (Procellariiformes)
Ætt: Fýlingaætt (Procellariidae)
Ættkvísl: Fulmarus
Tegund:
F. glacialis

Tvínefni
Fulmaris glacialis
(Linnaeus, 1761)
Kort sem sýnir útbreiðslu fýls. Dökkbláu svæðin eru varpsvæði.
Kort sem sýnir útbreiðslu fýls. Dökkbláu svæðin eru varpsvæði.

Fýll (fræðiheiti: Fulmarus glacialis) er pípunefur af fýlingaætt og er ein algengasta fuglategund Íslands. Hann er hvítur á höfði, hálsi og að neðanverðu, grár á síðu, stéli og ofan á vængjum og hefur dökkgráa vængbrodda. Augun eru svört og fætur grábleikir. Goggurinn er gulgrár með pípunasir ofaná og ef honum er ógnað spýtir hann illa lyktandi gumsi úr lýsi og hálfmeltum mat á andstæðinginn. Fýlinn er að finna í klettum og björgum allt í kringum landið bæði við sjó og inn á landi, jafnvel marga tugi kílómetra frá sjó á varptímum. Hann er hér á landi mest frá janúar og allt fram í byrjun september en fer eitthvað á flakk á haustin.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.