„Æskýlos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 20: Lína 20:


{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|bókmenntir}}
{{bókmenntastubbur}}


{{Æskýlos}}
{{Æskýlos}}

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 07:20

Brjóstmynd af Æskýlosi.

Æskýlos (gríska: Αἰσχύλος; 525 f.Kr.456 f.Kr.) var leikskáld frá Aþenu í Grikklandi. Hann var einn þriggja mestu harmleikjaskálda Grikkja (hinir tveir eru Evripídes og Sófókles).

Verk

Vitað er að Æskýlos skrifaði 76 leikrit, en aðeins sex eru þekkt í dag:

Að auki er varðveitt verkið Prómeþeifur bundinn (stundum nefnt Prómeþeifur fjötraður eða bara Prómeþeifur) sem var eignað Æskýlosi í fornöld en nútímafræðimenn hafa dregið í efa að verkið sé réttilega eignað Æskýlosi.

Tenglar

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Varðveitt leikrit Æskýlosar