„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 9: Lína 9:
*[http://www.thule-tours.com Gistihús Skeið]
*[http://www.thule-tours.com Gistihús Skeið]


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}

[[Flokkur:Dalvíkurbyggð]]
[[Flokkur:Dalvíkurbyggð]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 06:01

Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur

Dalvík er sjávarpláss við Eyjafjörð, í mynni Svarfaðardals í Dalvíkurbyggð.

Bærinn var upphaflega innan Svarfaðardalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1946. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974.

Hinn 7. júní 1998 sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt Árskógshreppi undir nafninu Dalvíkurbyggð.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.