„Borðeyri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m satt best að segja fallegra tilvitnunarsnið
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 7: Lína 7:
Borðeyri varð [[löggiltur verslunarstaður]] [[23. desember]] [[1846]]. Með fyrstu kaupmönnum sem ráku verslun þar var [[Richard P. Riis]] sem reisti þar verslunarhús. [[7. maí]] [[1934]] kom þar upp [[Borðeyrardeilan]] sem snerist um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði.
Borðeyri varð [[löggiltur verslunarstaður]] [[23. desember]] [[1846]]. Með fyrstu kaupmönnum sem ráku verslun þar var [[Richard P. Riis]] sem reisti þar verslunarhús. [[7. maí]] [[1934]] kom þar upp [[Borðeyrardeilan]] sem snerist um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði.
Á Borðeyri var lengi starfrækt Kaupfélag, á síðustu árum var það útibú frá Kaupfélaginu á [[Hvammstangi|Hvammstanga]], en nú er þar rekin verslunin Lækjargarður og þar er einnig útibú frá Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Einnig er þar skóli og bifreiðaverkstæði. Verið er að vinna að endurbótum á elsta húsi staðarins, [[Riis-hús|Riis-húsi]]. Er það eitt elsta hús við [[Húnaflói|Húnaflóa]]. Á staðnum hefur nýlega verið gengið frá tjaldsvæði.
Á Borðeyri var lengi starfrækt Kaupfélag, á síðustu árum var það útibú frá Kaupfélaginu á [[Hvammstangi|Hvammstanga]], en nú er þar rekin verslunin Lækjargarður og þar er einnig útibú frá Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Einnig er þar skóli og bifreiðaverkstæði. Verið er að vinna að endurbótum á elsta húsi staðarins, [[Riis-hús]]i. Er það eitt elsta hús við [[Húnaflói|Húnaflóa]]. Á staðnum hefur nýlega verið gengið frá tjaldsvæði.


Á Borðeyri fæddust [[Sigurður Eggerz]] forsætisráðherra og [[Þorvaldur Skúlason]] listmálari.
Á Borðeyri fæddust [[Sigurður Eggerz]] forsætisráðherra og [[Þorvaldur Skúlason]] listmálari.


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}

[[Flokkur:Strandir]]
[[Flokkur:Strandir]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 05:44

Borðeyri séð að austanverðu
Borðeyri 1883

Borðeyri stendur við Hrútafjörð á Ströndum og er eitt fámennasta þorp landsins með 32 íbúa 1. desember 2005. Fyrr á öldum var Borðeyri í tölu meiriháttar siglinga- og kauphafna. Nafn eyrarinnar er dregið af því að þegar Ingimundur gamli fór í landaleit, sumarið eftir að hann kom til Íslands, fann hann þar nýrekið viðarborð og nefndi eyrina Borðeyri eftir því. Frá þeim atburðum segir í Vatnsdælasögu:

Hann fór norður um sumarið í landaleitun og fór upp Norðurárdal og kom ofan í eyðifjörð einn. Og um daginn er þeir fóru með þeim firði þá hlupu úr fjalli að þeim tveir sauðir. Það voru hrútar. Þá mælti Ingimundur: „Það mun vel fallið að þessi fjörður heiti Hrútafjörður.“ Síðan komu þeir í fjörðinn og gerði þá þoku mikla. Þeir komu á eyri eina. Fundu þeir þar borð stórt nýrekið. Þá mælti Ingimundur: „Það mun ætlað að vér skulum hér örnefni gefa og mun það haldast og köllum eyrina Borðeyri“.
 
— Vatnsdæla saga

Borðeyri varð löggiltur verslunarstaður 23. desember 1846. Með fyrstu kaupmönnum sem ráku verslun þar var Richard P. Riis sem reisti þar verslunarhús. 7. maí 1934 kom þar upp Borðeyrardeilan sem snerist um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði.

Á Borðeyri var lengi starfrækt Kaupfélag, á síðustu árum var það útibú frá Kaupfélaginu á Hvammstanga, en nú er þar rekin verslunin Lækjargarður og þar er einnig útibú frá Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Einnig er þar skóli og bifreiðaverkstæði. Verið er að vinna að endurbótum á elsta húsi staðarins, Riis-húsi. Er það eitt elsta hús við Húnaflóa. Á staðnum hefur nýlega verið gengið frá tjaldsvæði.

Á Borðeyri fæddust Sigurður Eggerz forsætisráðherra og Þorvaldur Skúlason listmálari.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.