„1632“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
* [[16. nóvember]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Svíar unnu sigur á keisarahernum í [[Orrustan við Lützen (1632)|orrustunni við Lützen]] en Svíakonungur, [[Gústaf 2. Adolf]], féll.
* [[16. nóvember]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Svíar unnu sigur á keisarahernum í [[Orrustan við Lützen (1632)|orrustunni við Lützen]] en Svíakonungur, [[Gústaf 2. Adolf]], féll.
* [[8. desember]] - Fréttir af falli Gústafs Adolfs bárust til [[Svíþjóð]]ar og sex ára dóttir hans [[Kristín Svíadrottning|Kristín]] var gerð drottning undir forsjá [[Axel Oxenstierna|Axels Oxenstierna]].
* [[8. desember]] - Fréttir af falli Gústafs Adolfs bárust til [[Svíþjóð]]ar og sex ára dóttir hans [[Kristín Svíadrottning|Kristín]] var gerð drottning undir forsjá [[Axel Oxenstierna|Axels Oxenstierna]].

=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Tartúháskóli]] var stofnaður í [[Eistland]]i.
* Borgin [[Jakútsk]] í [[Rússland]]i var stofnuð.
* [[Portúgal]]ir voru reknir burt frá [[Bengal]].
* [[Karl 1. Englandskonungur]] gaf út konunglegt leyfisbréf til nýlendunnar [[Maryland]] í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]].


== Fædd ==
== Fædd ==

Útgáfa síðunnar 17. desember 2007 kl. 21:11

Ár

1629 1630 163116321633 1634 1635

Áratugir

1621-16301631-16401641-1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

1632 (MDCXXXII í rómverskum tölum) var 32. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Atburðir

Orrustan við Lützen.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin