„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
ekkert dót hérna lengur (vonandi) -- svo er orðið ýmis oft stigbreytt
Lína 1: Lína 1:
'''Stigbreyting''' dót sem hendir [[lýsingarorð]] og [[atviksorð]]. Stigbreytingar skiptast upp í [[frumstig]], [[miðstig]] og [[efsta stig]].
'''Stigbreyting''' er hugtak í [[málfræði]]. Sum orð, nánast eingöngu [[lýsingarorð]] og [[atviksorð]], stigbreytast og geta þá komið fyrir í [[frumstig]]i, [[miðstig]]i og [[efsta stig]]i.


==Stirbreyting lýsingarorða==
==Stirbreyting lýsingarorða==
Lína 30: Lína 30:
*''Þessi þáttur varir '''lengi'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Þessi þáttur varir '''lengur'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Þessi þáttur varir '''lengst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
*''Þessi þáttur varir '''lengi'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Þessi þáttur varir '''lengur'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Þessi þáttur varir '''lengst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
*''Förum '''inn'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Förum '''innar'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Förum '''innst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])
*''Förum '''inn'''.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Förum '''innar'''.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Förum '''innst'''.'' ([[efsta stig|e.s.]])

==Önnur orð==
Fornafnið '''ýmis''' er til í efsta stigi fleirtölu, ''Hann las hinar '''ýmsustu''' hugsanir manna.'' Þessi notkun er oft talin óhefðbundin.[http://myndir.timarit.is/400652/djvu/400652_0240_427068_0031.djvu]


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 13. desember 2007 kl. 02:37

Stigbreyting er hugtak í málfræði. Sum orð, nánast eingöngu lýsingarorð og atviksorð, stigbreytast og geta þá komið fyrir í frumstigi, miðstigi og efsta stigi.

Stirbreyting lýsingarorða

Flest lýsingarorð stigbreytast. Stigin eru þrjú; frumstig, miðstig og efsta stig. Er stigbreytingin regluleg ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ríkur - ríkari - ríkastur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn endingunum -ari eða -rikk. og kvk.) -ara eða -rahk.). Á efsta stigi eru tilsvarandi endingar -astur eða -sturkk.), -ust eða -stkvk.) og -ast eða -sthk.). Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; stór - stærri - stærstur ; djúpur - dýpri - dýpstur.

Stigbreytingin er óregluleg ef miðstig og efstastig myndast af öðrum stofni en frumstig, t.d. illur - verri - verstur.

Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af atviksorðum og forsetningum. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) - eystri (austari) - austastur ; (aftur) - aftari - aftastur ; (nær) - nærri - næstur.

Sum lýsingarorð stigbreytast ekki og eru óbeygjanleg með öllu (sýna má stig þeirra með því að skeyta framan við orðunum meir og mest):

  • hugsi
  • aflvana
  • andvaka
  • örgeðja
  • dauður
  • miður
  • nógur

Dæmi

  • Þetta er fallegur maður. (fs.) ↔ Þeta er fallegri maður. (ms.) ↔ Þetta er fallegasti maðurinn. (e.s.) (taka skal eftir að viðskeytta greininum var bætt við orðið "maður" í efsta stigi, vegna þess að það er bara einn maður sem er "fallegastur")

Stigbreyting atviksorða

Flest atviksorð stigbreytast.

Dæmi

  • Honum gekk vel. (fs.) ↔ Honum gekk betur. (ms.) ↔ Honum gekk best. (e.s.)
  • Stelpan gekk hratt. (fs.) ↔ Stelpan gekk hraðar. (ms.) ↔ Stelpan gekk hraðast. (e.s.)
  • Krakkinn hoppaði hátt. (fs.) ↔ Krakkinn hoppaði hærra. (ms.) ↔ Krakkinn hoppaði hæst. (e.s.)
  • Færum okkur aftur. (fs.) ↔ Færum okkur aftar. (ms.) ↔ Færum okkur aftast. (e.s.)
  • Þessi þáttur varir lengi. (fs.) ↔ Þessi þáttur varir lengur. (ms.) ↔ Þessi þáttur varir lengst. (e.s.)
  • Förum inn. (fs.) ↔ Förum innar. (ms.) ↔ Förum innst. (e.s.)

Önnur orð

Fornafnið ýmis er til í efsta stigi fleirtölu, Hann las hinar ýmsustu hugsanir manna. Þessi notkun er oft talin óhefðbundin.[1]

Tenglar

  • „Hvernig stigbreytist lýsingarorðið blár?“. Vísindavefurinn.
  • „Ég heyrði því fleygt að það væri ekki málfræðilega rangt að segja "mjúkastur" og "góðastur", heldur væri þetta gömul og úrelt stigbreyting orðanna?“. Vísindavefurinn.
  • Stigbreyting Lýsingarorða Kafli um stigbreytingu lýsingarorða úr bókinni 'Íslensk beygingarfræði' eftir Colin D. Thomson.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.