„Hljómskálagarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
Nýji vinnustaðurinn minn :p
 
Sterio (spjall | framlög)
Smáviðbót
Lína 1: Lína 1:
'''Hljómskálagarðurinn''' er almenningsgarður í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum er. Meirihluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins.
'''Hljómskálagarðurinn''' er almenningsgarður í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum er. Meirihluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]] og önnur af [[Bertel Thorvaldsen]] en sú stóð upprunalega á [[Austurvöllur|Austurvelli]]. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 27. júní 2005 kl. 22:14

Hljómskálagarðurinn er almenningsgarður í miðborg Reykjavíkur nefndur eftir Hljómskálanum sem í honum er. Meirihluti Tjarnarinnar er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af Jónasi Hallgrímssyni og önnur af Bertel Thorvaldsen en sú stóð upprunalega á Austurvelli. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.