„Zyklon B“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:齊克隆B
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Zyklon B
Lína 7: Lína 7:
[[br:Ziklon B]]
[[br:Ziklon B]]
[[cs:Cyklon B]]
[[cs:Cyklon B]]
[[da:Zyklon B]]
[[de:Zyklon B]]
[[de:Zyklon B]]
[[en:Zyklon B]]
[[en:Zyklon B]]

Útgáfa síðunnar 8. desember 2007 kl. 00:47

Zyklon B var vöruheiti á skordýraeitri sem innihélt vetniscyaníð (HCN). Þekktast er Zyklon B fyrir að hafa verið notað í gasklefum í útrýmingarbúðum nasista í póllandi og víðar. Framleiðendur eitursins voru efnafyrirtækin Dessauer Werken für Zucker-Raffinerie í Dessau í Þýskalandi og Kaliwerke í Kolin í Tékklandi. Zyklon B var notað í stórum stíl til að aflúsa fatnað og annað í fangabúðum þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en líka í gasklefum í búðunum til að taka fólk af lífi.