„Draugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.draugasetrid.is Draugasetrið á Stokkseyri]
* [http://www.draugasetrid.is Draugasetrið á Stokkseyri]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436400&pageSelected=2&lang=0 ''Meinlitlir mórar hjá því sem áður var''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2000]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418788&pageSelected=5&lang=0 ''Dulheimar - svipir og slæðingar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436228&pageSelected=3&lang=0 ''Heimar hinna dauðu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=417886&pageSelected=12&lang=0 ''Merkustu draugar í Englandi''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1948]
{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 1. desember 2007 kl. 23:07

Draugur (vofa eða afturganga) er yfirskilvitleg vera í þjóðtrú og goðsögnum. Á norðurlöndum átti draugur upprunarlega við uppvakning sem risið hafði úr gröf sinni, oftar en ekki vakinn upp með fjölkyngi til að sinna illviljuðum erindagjörðum sem galdramaðurinn fól honum í té. Það var almennt álitið að draugar gætu einnig risið upp úr grafarhaug sínum af sjálfsdáðum og oft voru sérstakar galdrarúnir ristar í steina við grafir stríðsmanna til að koma í veg fyrir að þeir gengju aftur, líkt og rúnasteinnin í Kalleby í Svíþjóð gefur til kynna.


Draugategundir

  • Dagdraugur er draugur sem er á ferð um daga sem nætur. Dæmi um slíkan draug var t.d.Höfðabrekku-Jórunn.
  • fédraugur er draugur sem gengur aftur til eigna sinna (einkum til að leika sér að peningum sínum).
  • gangári er flækingsdraugur, afturganga sem flakkar um.
  • sjódraugur eða sædraugur er draugur sem hefst við í sjó.
  • staðardraugur er draugur sem fylgir ákveðnum stað.
  • ærsladraugur er húsdraugur sem gerir skarkala, hreyfir hluti úr stað og veldur ýmsum óútskýranlegum atvikum innanhúss.
  • fjárhúsdraugar eru draugar eftir fjármenn sem farist hafa voveiflega í eða við fjárhús.
  • útburður er barn sem borið var út hráblautt og óskírt eða náði af öðrum ástæðum ekki skírn fyrir dauða sinn, sbr.: Móðir mín í kví kví.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.