„1630“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* [[21. febrúar]] - [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] hófust á [[Suðurland]]i og ollu nokkru tjóni. [[Hver]]avirkni í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] breyttist.
* [[21. febrúar]] - [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] hófust á [[Suðurland]]i og ollu nokkru tjóni. [[Hver]]avirkni í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] breyttist.
* [[25. febrúar]] - [[Skálholt]]sstaður brann til grunna.
* [[25. febrúar]] - [[Skálholt]]sstaður brann til grunna.
* [[25. júní]] - [[Gústaf Adolf 2.]] steig á land með lið sitt í [[Rügen]] til að taka þátt í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[25. júní]] - [[Gústaf 2. Adolf]] steig á land með lið sitt í [[Rügen]] til að taka þátt í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[10. júlí]] - Sænski herinn lagði [[Stettin]] undir sig.
* [[10. júlí]] - Sænski herinn lagði [[Stettin]] undir sig.
* [[18. júlí]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið.
* [[18. júlí]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið.

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2007 kl. 22:59

Ár

1627 1628 162916301631 1632 1633

Áratugir

1611-16201621-16301631-1640

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1630 (MDCXXX í rómverskum tölum) var 30. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Gústaf Adolf stígur á land í Þýskalandi. Úr Svensk historia eftir Anders Fryxell.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin