„Áttund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Breyti: et:Oktaav
Lína 22: Lína 22:
[[de:Oktave]]
[[de:Oktave]]
[[en:Octave]]
[[en:Octave]]
[[et:Oktaav (muusika)]]
[[es:Octava]]
[[eo:Okto]]
[[eo:Okto]]
[[es:Octava]]
[[et:Oktaav]]
[[fa:اوکتاو]]
[[fa:اوکتاو]]
[[fi:Oktaavi]]
[[fr:Octave (musique)]]
[[fr:Octave (musique)]]
[[fy:Oktaaf]]
[[fy:Oktaaf]]
[[gl:Oitava]]
[[gl:Oitava]]
[[ko:옥타브]]
[[he:אוקטבה]]
[[hr:Oktava]]
[[hr:Oktava]]
[[hu:Oktáv]]
[[id:Oktaf]]
[[id:Oktaf]]
[[it:Ottava (musica)]]
[[it:Ottava (musica)]]
[[he:אוקטבה]]
[[ja:オクターヴ]]
[[lv:Oktāva]]
[[ko:옥타브]]
[[lt:Oktava]]
[[lt:Oktava]]
[[hu:Oktáv]]
[[lv:Oktāva]]
[[nl:Octaaf (muziek)]]
[[nl:Octaaf (muziek)]]
[[ja:オクターヴ]]
[[no:Oktav]]
[[nn:Oktav]]
[[nn:Oktav]]
[[no:Oktav]]
[[pl:Oktawa (interwał)]]
[[pl:Oktawa (interwał)]]
[[pt:Oitava]]
[[pt:Oitava]]
[[ru:Октава]]
[[ru:Октава]]
[[simple:Octave]]
[[simple:Octave]]
[[fi:Oktaavi]]
[[sv:Oktav]]
[[sv:Oktav]]
[[th:ออกเตฟ]]
[[th:ออกเตฟ]]

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2007 kl. 01:07

Áttund í tónlist er tónbil sem spannar frá nótu að fyrsta náttúrulega yfirtóni sínum eða nótunnar sjálfrar áttund hærra eða lægra. Ef við mælum nótur í tíðni eða hertzum þá er áttund upp af A 440Hz (sem er litla a í tónfræði), A 880Hz (sem er einstrika A í tónfræði) og áttund lægri væri A 220Hz (sem er stóra A í tónfræði). Við sjáum því að talan helmingast; A 440Hz tveimur áttundum neðar væri A 110Hz (440Hz/2 er 220Hz og 220Hz/2 er 110Hz).

Í skrifuðu og töluðu máli er búið að gefa áttundum nöfn til að aðgreina samnefndar nótur sem þarf að spila í mismunandi áttundum. Þar sem stafaröðin endurtekur sig þarf að aðgreina a frá a sem er áttund hærra. Við lítum til að mynda á mið c sem er hvít nóta á miðju píanói. Þá til aðgreiningar var það nefnt einstrika c eða c' og eru því allar nótur að næsta c fyrir ofan einstrika nótur, frá og með næsta c eru allar nótur tvístrikaðar fram að þriðja c og þar fram eftir götunum.

Nöfn áttunda

  • Stóra C (C)
  • Litla c (c)
  • Einstrika c (c')
  • Tvístrika c (c'')
  • Þrístrika c (c''')
  • Fjórstrika c (c'''')
Díatónísk Tónbil breyta
Hrein : einund (0) | ferund (5) | fimmund (7) | áttund (12)
Stór : tvíund (2) | þríund (4) | sexund (9) | sjöund (11)
Lítil : tvíund (1) | þríund (3) | sexund (8) | sjöund (10)
Stækkuð/minnkuð : ferund/fimmund (6)
Fjöldi hálftónsbila er í sviga fyrir aftan.