„Einar Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Vilhjálmsson''' (fæddur [[1. júní]] [[1960]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[íþróttir|íþróttamaður]], best þekktur fyrir árangur sinn [[spjótkast]]i, og á [[Íslandsmet]] [[karlmaður|karla]] í þeirri grein, 86,80 [[metri|metra]]. [[Met]]ið var sett [[30. ágúst]] [[1992]]. Einar var kosinn [[Íþróttamaður ársins]] árin [[1983]], [[1985]] og [[1988]]. Einar setti bandarískt háskólameistaramótsmet árið 1983 89,98m og bandarískt háskólamet 1984 92,42m og sló þá elsta frjálsíþróttamet NCAA sem sagt var um að yrði aldrei slegið, 300 feta kast Mark Muro frá Tennessee. Einar kastaði ögn yfir 303 fet. Hann setti Norðurlandamet 1987 82,78m og Evrópumeistaramótsmet 1990 í Split í þáverandi Júgóslavíu 85,48m. Einar sigraði landskeppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna árið 1983 og lagði þar heimsmethafann Tom Petranoff í annað sinn. Hann var valinn í úrvalslið Evrópu til keppni í heimsbikarkeppni árið 1985 og leiddi fyrstu Grand Prix stigakeppni IAAF ( í dag nefnd Gullmótaröð IAAF) sama ár frá fyrsta móti í Kaliforníu í maí allt til ágústmánaðar og eru þá allar frjálsíþróttagreinar meðtaldar. Hann sigraði heimsleikana í Helsinki árið 1988 en það mót er sterkasta spjótkastskeppni heims sem haldin er árlega. Einar vann til yfir 10 gullverðlauna á Grand Prix mótaröðum IAAF og fjölda silfur og bronsverðlauna á árunum 1985,1987,1989 og 1991 en mótaröðin er haldin annað hvert ár í öllum greinum. Keppnisferill Einars spannar um 220 mót í yfir 20 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á um 200 þeirra. Einar komst fyrst á heimslistann yfir bestu spjótkastara heim árið 1983 og síðast árið 1992. Hann varð sjötti á Ólympíuleikunum í Los Angales 1984 og kom Íslandi á blað í frjálsíþróttum með 1 stig. Á keppnisferli Einar var spjótum breytt þrisvar sinnum vegna mistaka við fyrstu breytingar spjótsins hjá IAAF árið 1986 og tímabilin á keppnisárum Einars því fjögur í sögu spjótkastsins - fyrir árið 1986, árin 1986-1988, árin 1989-1990 og tímabil núverandi metaskrár sem hófst 1991. Þessar breytingar höfðu mikil áhrif á alla spjótkastara heimsins sem náð höfðu að kasta yfir 90 metrum fyrir breytingarnar og nafnabreytingar á heimslistum milli ára hafa aldrei í sögu spjótkastsins verið meiri en á þessum árum. Einar var einn þriggja spjótkastara í heiminum sem náði að komast á heimslistann með öllum áhöldum. Sú staðreynd er sennilega eitt magnaðasta afrek Einars sem íþróttamanns. Árlega fór Einar í íþróttavíking og keppti á flestum sterkustu mótum heims á tíu ára tímabili. Jafnaðarárangur hans var mjög góður og sem dæmi má nefna að meðaltal tíu lengstu kasta hans árið 1985 var yfir 90 metra. Fórnarkostnaður árlegra víkingaferða Einars virðist hafa verið sá að hann náði ekki að sýna sitt besta á medalíumótunum í lok keppnistímabila og komst ekki á pall á Ólympíuleikum, Heimsmeistaramóti og Evrópumeistaramóti þótt hann hafi margsinnis áður sigrað flesta þá sem unnu til verðlauna á þeim mótum. Í íslenskri íþróttasögu er enginn íþróttamaður sem sigrað hefur heimsmethafa, heimsmeistara, Ólympíumeistara og Evrópumeistara í sinni íþróttagrein oftar en Einar Vilhjálmsson ( ef nokkur hefur þá gert það) en hann náði að sigra alla slíka medalíuhafa á sínum ferli að Uwe Hone (DDR) undanskildum. Uwo Hone hætti keppni árið 1986 eftir meiðsli en hann náði að kast 104,80m í heimalandi sínu Austur-Þýskalandi árið 1984. Eftir metkast Uwe Hon mættust Einar og Uwe aðeins einu sinni. Þeir háðu harða keppni á Grand Prix móti í Stokkhólmi árið 1985 þar sem Einar leiddi keppnina fram í fjórðu umferð með kasti upp á 89,36m en Uwe Hone tók forustuna í fimmtu umferð með kasti upp á 91,54m og sigraði. Þriðji var Tom Petranoff fyrrum heimsmethafi. Eftir keppnina var Einar krýndur krónprins spjótsins í sænskum fjölmiðlum. Einar grínaðist stundum með það að hann ætti að minnsta kosti heimsmetið með vinstri hendi.
'''Einar Vilhjálmsson''' (fæddur [[1. júní]] [[1960]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[íþróttir|íþróttamaður]], best þekktur fyrir árangur sinn [[spjótkast]]i, og á [[Íslandsmet]] [[karlmaður|karla]] í þeirri grein, 86,80 [[metri|metra]]. [[Met]]ið var sett [[30. ágúst]] [[1992]]. Einar var kosinn [[Íþróttamaður ársins]] árin [[1983]], [[1985]] og [[1988]]. Einar setti bandarískt háskólameistaramótsmet árið 1983 89,98m og bandarískt háskólamet 1984 92,42m og sló þá elsta frjálsíþróttamet NCAA sem sagt var um að yrði aldrei slegið, 300 feta kast Mark Muro frá Tennessee. Einar kastaði ögn yfir 303 fet. Hann setti Norðurlandamet 1987 82,78m og Evrópumeistaramótsmet 1990 í Split í þáverandi Júgóslavíu 85,48m. Einar sigraði landskeppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna árið 1983 og lagði þar heimsmethafann Tom Petranoff í annað sinn. Hann var valinn í úrvalslið Evrópu til keppni í heimsbikarkeppni árið 1985 og leiddi fyrstu Grand Prix stigakeppni IAAF ( í dag nefnd Gullmótaröð IAAF) sama ár frá fyrsta móti í Kaliforníu í maí allt til ágústmánaðar og eru þá allar frjálsíþróttagreinar meðtaldar. Hann sigraði heimsleikana í Helsinki árið 1988 en það mót er sterkasta spjótkastskeppni heims sem haldin er árlega. Einar vann til yfir 10 gullverðlauna á Grand Prix mótaröðum IAAF og fjölda silfur og bronsverðlauna á árunum 1985,1987,1989 og 1991 en mótaröðin er haldin annað hvert ár í öllum greinum. Keppnisferill Einars spannar um 220 mót í yfir 20 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á um 200 þeirra. Einar komst fyrst á heimslistann yfir bestu spjótkastara heim árið 1983 og síðast árið 1992. Hann varð sjötti á Ólympíuleikunum í Los Angales 1984 og kom Íslandi á blað í frjálsíþróttum með 1 stig. Á keppnisferli Einar var spjótum breytt þrisvar sinnum vegna mistaka við fyrstu breytingar spjótsins hjá IAAF árið 1986 og tímabilin á keppnisárum Einars því fjögur í sögu spjótkastsins - fyrir árið 1986, árin 1986-1988, árin 1989-1990 og tímabil núverandi metaskrár sem hófst 1991. Þessar breytingar höfðu mikil áhrif á alla spjótkastara heimsins sem náð höfðu að kasta yfir 90 metrum fyrir breytingarnar og nafnabreytingar á heimslistum milli ára hafa aldrei í sögu spjótkastsins verið meiri en á þessum árum. Einar var einn þriggja spjótkastara í heiminum sem náði að komast á heimslistann með öllum áhöldum. Sú staðreynd er sennilega eitt magnaðasta afrek Einars sem íþróttamanns. Árlega fór Einar í íþróttavíking og keppti á flestum sterkustu mótum heims á tíu ára tímabili. Jafnaðarárangur hans var mjög góður og sem dæmi má nefna að meðaltal tíu lengstu kasta hans árið 1985 var yfir 90 metra. Fórnarkostnaður árlegra víkingaferða Einars virðist hafa verið sá að hann náði ekki að sýna sitt besta á medalíumótunum í lok keppnistímabila og komst ekki á pall á Ólympíuleikum, Heimsmeistaramóti og Evrópumeistaramóti þótt hann hafi margsinnis áður sigrað flesta þá sem unnu til verðlauna á þeim mótum. Í íslenskri íþróttasögu er enginn íþróttamaður sem sigrað hefur heimsmethafa, heimsmeistara, Ólympíumeistara og Evrópumeistara í sinni íþróttagrein oftar en Einar Vilhjálmsson ( ef nokkur hefur þá gert það) en hann náði að sigra alla slíka medalíuhafa á sínum ferli að Uwe Hone (DDR) undanskildum. Uwo Hone hætti keppni árið 1986 eftir meiðsli en hann náði að kast 104,80m í heimalandi sínu Austur-Þýskalandi árið 1984. Eftir metkast Uwe Hon mættust Einar og Uwe aðeins einu sinni. Þeir háðu harða keppni á Grand Prix móti í Stokkhólmi árið 1985 þar sem Einar leiddi keppnina fram í fjórðu umferð með kasti upp á 89,36m en Uwe Hone tók forustuna í fimmtu umferð með kasti upp á 91,54m og sigraði. Þriðji var Tom Petranoff fyrrum heimsmethafi. Eftir keppnina var Einar krýndur krónprins spjótsins í sænskum fjölmiðlum. Einar grínaðist stundum með það að hann ætti að minnsta kosti heimsmetið með vinstri hendi.


Faðir Einars er [[Vilhjálmur Einarsson]] [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamaður]]
Faðir Einars er [[Vilhjálmur Einarsson]] [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamaður]]. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956 með stökki upp á 16,26m sem var Ólympíumet í á aðra klukkustund þar til heimsmethafinn Dasilva frá Brasilíu náði að tryggja sér gullverðlauning með ögn lengra stökki.


Einar er nú sem framkvæmdastjóri Visthús-KLH ehf sem starfar á byggingamarkaði
Einar er nú sem framkvæmdastjóri Visthús-KLH ehf sem starfar á byggingamarkaði

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2007 kl. 02:30

Einar Vilhjálmsson (fæddur 1. júní 1960) er íslenskur íþróttamaður, best þekktur fyrir árangur sinn spjótkasti, og á Íslandsmet karla í þeirri grein, 86,80 metra. Metið var sett 30. ágúst 1992. Einar var kosinn Íþróttamaður ársins árin 1983, 1985 og 1988. Einar setti bandarískt háskólameistaramótsmet árið 1983 89,98m og bandarískt háskólamet 1984 92,42m og sló þá elsta frjálsíþróttamet NCAA sem sagt var um að yrði aldrei slegið, 300 feta kast Mark Muro frá Tennessee. Einar kastaði ögn yfir 303 fet. Hann setti Norðurlandamet 1987 82,78m og Evrópumeistaramótsmet 1990 í Split í þáverandi Júgóslavíu 85,48m. Einar sigraði landskeppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna árið 1983 og lagði þar heimsmethafann Tom Petranoff í annað sinn. Hann var valinn í úrvalslið Evrópu til keppni í heimsbikarkeppni árið 1985 og leiddi fyrstu Grand Prix stigakeppni IAAF ( í dag nefnd Gullmótaröð IAAF) sama ár frá fyrsta móti í Kaliforníu í maí allt til ágústmánaðar og eru þá allar frjálsíþróttagreinar meðtaldar. Hann sigraði heimsleikana í Helsinki árið 1988 en það mót er sterkasta spjótkastskeppni heims sem haldin er árlega. Einar vann til yfir 10 gullverðlauna á Grand Prix mótaröðum IAAF og fjölda silfur og bronsverðlauna á árunum 1985,1987,1989 og 1991 en mótaröðin er haldin annað hvert ár í öllum greinum. Keppnisferill Einars spannar um 220 mót í yfir 20 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á um 200 þeirra. Einar komst fyrst á heimslistann yfir bestu spjótkastara heim árið 1983 og síðast árið 1992. Hann varð sjötti á Ólympíuleikunum í Los Angales 1984 og kom Íslandi á blað í frjálsíþróttum með 1 stig. Á keppnisferli Einar var spjótum breytt þrisvar sinnum vegna mistaka við fyrstu breytingar spjótsins hjá IAAF árið 1986 og tímabilin á keppnisárum Einars því fjögur í sögu spjótkastsins - fyrir árið 1986, árin 1986-1988, árin 1989-1990 og tímabil núverandi metaskrár sem hófst 1991. Þessar breytingar höfðu mikil áhrif á alla spjótkastara heimsins sem náð höfðu að kasta yfir 90 metrum fyrir breytingarnar og nafnabreytingar á heimslistum milli ára hafa aldrei í sögu spjótkastsins verið meiri en á þessum árum. Einar var einn þriggja spjótkastara í heiminum sem náði að komast á heimslistann með öllum áhöldum. Sú staðreynd er sennilega eitt magnaðasta afrek Einars sem íþróttamanns. Árlega fór Einar í íþróttavíking og keppti á flestum sterkustu mótum heims á tíu ára tímabili. Jafnaðarárangur hans var mjög góður og sem dæmi má nefna að meðaltal tíu lengstu kasta hans árið 1985 var yfir 90 metra. Fórnarkostnaður árlegra víkingaferða Einars virðist hafa verið sá að hann náði ekki að sýna sitt besta á medalíumótunum í lok keppnistímabila og komst ekki á pall á Ólympíuleikum, Heimsmeistaramóti og Evrópumeistaramóti þótt hann hafi margsinnis áður sigrað flesta þá sem unnu til verðlauna á þeim mótum. Í íslenskri íþróttasögu er enginn íþróttamaður sem sigrað hefur heimsmethafa, heimsmeistara, Ólympíumeistara og Evrópumeistara í sinni íþróttagrein oftar en Einar Vilhjálmsson ( ef nokkur hefur þá gert það) en hann náði að sigra alla slíka medalíuhafa á sínum ferli að Uwe Hone (DDR) undanskildum. Uwo Hone hætti keppni árið 1986 eftir meiðsli en hann náði að kast 104,80m í heimalandi sínu Austur-Þýskalandi árið 1984. Eftir metkast Uwe Hon mættust Einar og Uwe aðeins einu sinni. Þeir háðu harða keppni á Grand Prix móti í Stokkhólmi árið 1985 þar sem Einar leiddi keppnina fram í fjórðu umferð með kasti upp á 89,36m en Uwe Hone tók forustuna í fimmtu umferð með kasti upp á 91,54m og sigraði. Þriðji var Tom Petranoff fyrrum heimsmethafi. Eftir keppnina var Einar krýndur krónprins spjótsins í sænskum fjölmiðlum. Einar grínaðist stundum með það að hann ætti að minnsta kosti heimsmetið með vinstri hendi.

Faðir Einars er Vilhjálmur Einarsson frjálsíþróttamaður. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956 með stökki upp á 16,26m sem var Ólympíumet í á aðra klukkustund þar til heimsmethafinn Dasilva frá Brasilíu náði að tryggja sér gullverðlauning með ögn lengra stökki.

Einar er nú sem framkvæmdastjóri Visthús-KLH ehf sem starfar á byggingamarkaði


Snið:Æviágripsstubbur