„Styx“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Sztüx
SieBot (spjall | framlög)
Lína 8: Lína 8:


[[bg:Стикс]]
[[bg:Стикс]]
[[bn:স্টিক্স নদী (পুরাণ)]]
[[bs:Stiks]]
[[bs:Stiks]]
[[cs:Styx]]
[[cs:Styx]]

Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2007 kl. 17:41

Styx, eftir Gustave Doré, 1861

Styx eða Styxfljót eða „hið óttalega eiðsvatn“: er undirheimafljót í grískri goðafræði sem guðirnir vinna eiða sína við þegar mikið liggur við.

Styx er ein kvísl af Ókeansstraumi, sem rennur niður í undirheima. Í Ódysseifskviðu eru þar talin þrjú fljót önnur: Akkeron, Kokytos (tárafljót) og Pyriflegeþon (eldfljót). Mætast Kokytos og Pyriflegeþon, falla loks í Akkeron og mynda öll óskaplegan dunandi flaum. Síðar hugsuðu menn sér, að Akkeron myndaði takmörk undirheima.

Snið:Forn-stubbur