„Núllstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
fl
Lína 2: Lína 2:


Dæmi: fallið ''x'' - 1 hefur eina núllstöð, þ.e. ''x'' = 1, en núllstöðvar fallsins ''sin'' (''x'') eru óendanlega margar, þ.e. ''x'' = ''n'' ''π'', þar sem ''n'' er [[heiltala]].
Dæmi: fallið ''x'' - 1 hefur eina núllstöð, þ.e. ''x'' = 1, en núllstöðvar fallsins ''sin'' (''x'') eru óendanlega margar, þ.e. ''x'' = ''n'' ''π'', þar sem ''n'' er [[heiltala]].



[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]

[[da:Rod (matematik)]]
[[de:Nullstelle]]
[[en:Root (mathematics)]]
[[es:Raíz (matemáticas)]]
[[fr:Racine (mathématiques)]]
[[he:שורש (של פונקציה)]]
[[io:Radiko (matematiko)]]
[[it:Radice (matematica)]]
[[nl:Wortel (wiskunde)]]
[[pl:Pierwiastek arytmetyczny]]
[[pt:Raiz (matemática)]]
[[fi:Nollakohta]]
[[vi:Nghiệm số]]
[[zh:根 (数学)]]

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2007 kl. 23:32

Núllstöð eða rót (falls) er í stærðfræði gildi fallsbreytu, sem gefur falli gildið núll. Núllstöð tvinngilds falls er þar sem stærð fallsins er núll, þ.e. þar sem bæði raunhluti og þverhluti fallsins eru núll.

Dæmi: fallið x - 1 hefur eina núllstöð, þ.e. x = 1, en núllstöðvar fallsins sin (x) eru óendanlega margar, þ.e. x = n π, þar sem n er heiltala.