„Flæmska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Mushlack (spjall | framlög)
vil einhver sjá ef íslensku minn er rétt? :-)
Mushlack (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
|iso1=vls|iso2=|sil=VLS}}
|iso1=vls|iso2=|sil=VLS}}


'''Flæmska''' ''(flæmska: Vlaams)'' er opinbert [[tungumál]] í [[Belgía|Belgíu]]. Hún er ekki eiginlegt tungumál heldur [[mállýska]] af [[Hollenska|hollensku]]. Flæmska er töluð í Norður-Belgíu: Þessi hluti heitir [[Flæmingjaland]]. Orð í flæmsku eru eins og hollensku, með tilbrigðum skriflega og talandi. En allt fólk sem getur talað flæmsku getur skilið hollensku og öfugt. Munurinn er ekki stæri eins og til dæmis munur á milli [[ensku]] frá [[Englandi]] eða frá [[Bandarikjunum]].
'''Flæmska''' ''(flæmska: Vlaams)'' er opinbert [[tungumál]] í [[Belgía|Belgíu]]. Hún er ekki eiginlegt tungumál heldur [[mállýska]] af [[Hollenska|hollensku]]. Flæmska er töluð í Norður-Belgíu: Þessi hluti heitir [[Flæmingjaland]]. Orð í flæmsku eru eins og hollensku, með tilbrigðum skriflega og talandi. En allt fólk sem getur talað flæmsku getur skilið hollensku og öfugt. Munurinn er ekki stæri eins og til dæmis munur á milli [[enska|ensku]] frá [[England|Englandi]] eða frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].


Orðið ''Vlaams'' kemur frá fólk í Belgíu til forna. Vlaams var fólk sem bjó í Belgíu nútímans. Það eru líka margar mállýskur af flæmsku í Belgíu. Það eru Austflæmska og Vestflæmska, og jafnvel Limburgs. Allar teljast vlaams eða flæmska, nema stundum limburgs sem telst vera sérstakt tungumál.
Orðið ''Vlaams'' kemur frá fólk í Belgíu til forna. Vlaams var fólk sem bjó í Belgíu nútímans. Það eru líka margar mállýskur af flæmsku í Belgíu. Það eru Austflæmska og Vestflæmska, og jafnvel Limburgs. Allar teljast vlaams eða flæmska, nema stundum limburgs sem telst vera sérstakt tungumál.

Útgáfa síðunnar 29. október 2007 kl. 18:24

Flæmska
Vlaams
Málsvæði Belgíu
Heimshluti Vestur-Evrópa
Fjöldi málhafa 6 milljónir
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Lággermanskt
    Lágfrankískt
     Flæmska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Belgíu
Tungumálakóðar
ISO 639-1 vls
SIL VLS
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Flæmska (flæmska: Vlaams) er opinbert tungumál í Belgíu. Hún er ekki eiginlegt tungumál heldur mállýska af hollensku. Flæmska er töluð í Norður-Belgíu: Þessi hluti heitir Flæmingjaland. Orð í flæmsku eru eins og hollensku, með tilbrigðum skriflega og talandi. En allt fólk sem getur talað flæmsku getur skilið hollensku og öfugt. Munurinn er ekki stæri eins og til dæmis munur á milli ensku frá Englandi eða frá Bandaríkjunum.

Orðið Vlaams kemur frá fólk í Belgíu til forna. Vlaams var fólk sem bjó í Belgíu nútímans. Það eru líka margar mállýskur af flæmsku í Belgíu. Það eru Austflæmska og Vestflæmska, og jafnvel Limburgs. Allar teljast vlaams eða flæmska, nema stundum limburgs sem telst vera sérstakt tungumál.

Setningar og orð

  • Hallo - Halló
  • Goedemorgen - Góðan morgun
  • Goeiendag - Góðan dag
  • Goedenavond - Góða kvöld
  • Goedenacht - Góða nótt
  • Dag - Bæ
  • Ja - Já
  • Neen - Nei
  • Dank U - Takk
  • Hoe gaat het met jou? - Hvað segirðu?
  • Met mij gaat het goed. - Ég hef það fínt
  • Van waar bent U? - Hvaðan ertu?
  • Spreek je IJslands? - Talarðu íslensku?
  • Ik begrijp het niet - Ég skil ekki

Tenglar