„Starfræn segulómmyndun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
SieBot (spjall | framlög)
Heiða María (spjall | framlög)
m FMRI færð á Starfræn segulómmyndun: betra íslenskt orð
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. október 2007 kl. 18:26


Sýnishorn af fMRI gögnum

fMRI er notkun á MRI til að mæla virkni heilasvæða í heila eða mænu í mönnum eða dýrum. fMRI er ein af nýjustu aðferðum sem til er til að ná myndum af taugavefjum.