„Gvendarlaug í Bjarnarfirði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Lína 6: Lína 6:
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Strandir]]
[[Flokkur:Strandir]]
[[Flokkur:Laugar á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2007 kl. 09:12

Gvendarlaug í Bjarnarfirði

Gvendarlaug í Bjarnarfirði á Ströndum er lítil hlaðin baðlaug um 100 metrum norðan við vesturhorn Hótel Laugarhóls í gamla skólahúsinu á Klúku. Laugin er friðlýst sem fornleifar og er ein margra Gvendarlauga á Íslandi, þar sem sagt er að Guðmundur góði Arason biskup á Hólum (-1237) hafi vígt vatnið.

Lítið eitt neðan við baðlaugina, á milli Hótels Laugarhól og Kotbýlis kuklarans sem er hluti af Galdrasýningu á Ströndum, er sundlaug sem einnig er kölluð Gvendarlaug, eftir gömlu lauginni.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur