„Þriðja millitímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m warnfile Bæti við: br:Trede marevezh etre Henegipt
SieBot (spjall | framlög)
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Konungsættir Egyptalands]]
[[Flokkur:Konungsættir Egyptalands]]


[[bg:Древен Египет, III междинен период]]
[[br:Trede marevezh etre Henegipt]]
[[br:Trede marevezh etre Henegipt]]
[[de:Dritte Zwischenzeit (Ägypten)]]
[[de:Dritte Zwischenzeit (Ägypten)]]
Lína 14: Lína 15:
[[fi:Egyptin kolmas välikausi]]
[[fi:Egyptin kolmas välikausi]]
[[fr:Troisième période intermédiaire égyptienne]]
[[fr:Troisième période intermédiaire égyptienne]]
[[gl:Terceiro Período Intermedio]]
[[ja:エジプト第3中間期]]
[[ja:エジプト第3中間期]]
[[nl:Derde Tussenperiode]]
[[nl:Derde Tussenperiode]]

Útgáfa síðunnar 22. október 2007 kl. 23:29

Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Þriðja millitímabilið í sögu Egyptalands hins forna nær frá dauða síðasta konungs tuttugustu konungsættarinnar, Ramsesar 11., þar til síðasta konungi tuttugustu og fimmtu konungsættarinnar frá Núbíu var steypt af stóli og tuttugasta og sjötta konungsættin tók við.

Einkenni á þessu tímabili er veikt konungsvald. Þegar í valdatíð Ramsesar 11. voru æðstuprestar Amons í Þebu orðnir í reynd valdhafar í Efra Egyptalandi og Smendes 1. ríkti yfir Neðra Egyptalandi. Landið var aftur sameinað af Sosenk 1., stofnanda tuttugustu og annarrar konungsættarinnar (Sísak í Biblíunni) en eftir valdatíð Osorkons 2. klofnaði landið aftur í tvennt. Borgarastyrjöld og innbyrðis átök klufu síðan þessi ríki enn frekar.

Óstöðugleikinn varð til þess að konungar Núbíu gátu aukið vald sitt til norðurs og Píje af tuttugustu og fimmtu konungsættinni tókst að sameina landið undir sinni stjórn. Erfingjar hans Taharka og Tanútamon áttu í átökum við Assýringa og tuttugasta og sjötta konungsættin var mynduð af leppkonungum þeirra. Veldi Egyptalands hafði þá hnignað mikið og Egyptar áttu sér ekki viðreisnar von gagnvart öflugum nýjum heimsveldum Persa og síðar Grikkja og Rómverja.