„Betelgás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PI (spjall | framlög)
Byrjun (inngangur) og heimildir
 
Thvj (spjall | framlög)
lagf
Lína 1: Lína 1:
'''Betelgás''' (''α Orionis'') er björt, rauðleit stjarna sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Óríon. Hún er rauður reginrisi (e. supergiant) og var fyrsta stjarnan sem menn náðu að mæla stærðina á með mikilli vissu fyrir utan sólina. Þvermál Betelgás er um 500 sinnum meira en þvermál sólar og er um 14000 sinnum bjartari. Hún sendir frá sér sterka innrauða geislun.
'''Betelgás''' (''α Orionis'') er björt, rauðleit [[stjarna]] ([[risi (stjarnfræði)|reginrisi]]) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins [[Risinn (stjörnumerki)|Risans]]. Var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan [[sólin]]a. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er öflug uppspretta [[innrautt ljós|innrauðrar geislunar]].


==Heimildir==
==Heimildir==

Útgáfa síðunnar 17. október 2007 kl. 16:36

Betelgás (α Orionis) er björt, rauðleit stjarna (reginrisi) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Risans. Var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan sólina. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er öflug uppspretta innrauðrar geislunar.

Heimildir

  • Universe, the definitive visual guide. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.