„Lén“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lén''' er aðstaða til fjáröflunar sem veraldlegur eða kirkjulegur valdsmaður veitir öðrum, sem gat farið með aðstöðuna sem sína eign á meðan hann hafði hana að lén...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Sá sem veitti lénið var yfirleitt [[konungur]] eða [[biskup]].
Sá sem veitti lénið var yfirleitt [[konungur]] eða [[biskup]].

Sjá einnig [[Lénsskipulag]] og [[Lénsmaður]] eða [[Lénsherra]].





Útgáfa síðunnar 9. október 2007 kl. 17:27

Lén er aðstaða til fjáröflunar sem veraldlegur eða kirkjulegur valdsmaður veitir öðrum, sem gat farið með aðstöðuna sem sína eign á meðan hann hafði hana að léni.

Sá sem veitti lénið var yfirleitt konungur eða biskup.

Sjá einnig Lénsskipulag og Lénsmaður eða Lénsherra.