„Breiðafjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Frokor (spjall | framlög)
m +nn
Lína 12: Lína 12:
[[de:Breiðafjörður]]
[[de:Breiðafjörður]]
[[nl:Breiðafjörður]]
[[nl:Breiðafjörður]]
[[nn:Breiðafjörður]]
[[no:Breidafjord]]
[[no:Breidafjord]]
[[sv:Breiðafjörður]]
[[sv:Breiðafjörður]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2007 kl. 12:00

Helstu firðir og flóar við Ísland.
Breiðafjörður og Faxaflói eru stærstu firðir við Ísland.

Breiðafjörður er stór og grunnur fjörður við vesturströnd Íslands, um 50 km breiður og 125 km langur. Breiðafjörður er á milli Vestfjarðakjálkans og Snæfellsness.

Náttúra

Fjaran í Skáleyjum á Breiðafirði

Mjög sérstök náttúra er á Breiðafirði en þar eru um 3000 eyjar, hólmar og sker. Á þessu svæði er um helmingur af fjörum á Íslandi.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur