„Þorlákur helgi Þórhallsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
PolarBot (spjall | framlög)
Lína 22: Lína 22:
{{fd|1133|1193}}
{{fd|1133|1193}}


[[de:Þorlákur þórhallsson]]
[[en:Thorlac Thornalli]]
[[en:Saint Thorlak]]
[[es:Torlak de Islandia]]
[[pl:Þorlákur Þórhallsson]]
[[pl:Þorlákur Þórhallsson]]
[[uk:Святий Торлак]]
[[uk:Святий Торлак]]

Útgáfa síðunnar 9. september 2007 kl. 19:42

Mynd:Domkirka statuer 36.jpg
Ljósmyndari: E. Dreier

Þorlákur Þórhallsson helgi (113323. desember 1193) var biskup í Skálholti frá 1178. Hann lærði fyrst í Odda hjá Eyjólfi Sæmundarsyni fróða en fór síðan utan og lærði í París og Lincoln á Englandi. Hann var kjörinn biskup á Alþingi 1174 en hann var ekki vígður fyrr en í Niðarósi 2. júlí 1178. Hann átti í miklum deilum við veraldlega höfðingja, þar á meðal Jón Loftsson í Odda, um forræði kirkjunnar yfir eignum kirkna í landinu.

Hann var tekinn í dýrlinga tölu á Íslandi og áheit á hann leyfð árið 1198. Bein hans voru tekin upp 20. júní það sama ár. Hann á tvo messudaga á ári; Þorláksmessu á vetri, 23. desember og Þorláksmessu á sumri 20. júní.

Jóhannes Páll II páfi útnefndi Þorlák verndardýrling Íslands 14. janúar 1985.


Fyrirrennari:
Klængur Þorsteinsson
Skálholtsbiskup
(11781193)
Eftirmaður:
Páll Jónsson


Snið:Æviágripsstubbur