„Aðgerð (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
iw
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Aðgerð''' er hugtak í [[stærðfræði]], einkum í [[algebra|algebru]] og [[rökfræði]], sem á við tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], sem verkar á eitt eða fleiri [[mengi|stök]] í [[formengi]] og skilar einu gildi í [[myndmengi]]. Oft er aðgerð [[lokað mengi|lokuð]] í þeim skilningi að for- og myndmengi eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um [[virki (stærðfræði)|vikja]]. Eingild aðgerð hefur eitt [[inntak]]sgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.
'''Aðgerð''' er hugtak í [[stærðfræði]], einkum í [[algebra|algebru]] og [[rökfræði]], sem á við tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], sem verkar á eitt eða fleiri [[mengi|stök]] í [[formengi]] og skilar einu gildi í [[myndmengi]]. Oft er aðgerð [[lokað mengi|lokuð]] í þeim skilningi að for- og [[bakmengi]] eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um [[virki (stærðfræði)|vikja]]. Eingild aðgerð hefur eitt [[inntak]]sgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.


==Dæmi um aðgerðir í algebru==
==Dæmi um aðgerðir í algebru==

Útgáfa síðunnar 4. september 2007 kl. 22:23

Aðgerð er hugtak í stærðfræði, einkum í algebru og rökfræði, sem á við tiltekið fall, sem verkar á eitt eða fleiri stök í formengi og skilar einu gildi í myndmengi. Oft er aðgerð lokuð í þeim skilningi að for- og bakmengi eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um vikja. Eingild aðgerð hefur eitt inntaksgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.

Dæmi um aðgerðir í algebru

Dæmi um aðgerðir í rökfræði

Sjá einnig