„Grundarfjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 16: Lína 16:
'''Grundarfjörður''' er [[bær]] á norðanverðu [[Snæfellsnes]]i. Bærinn er á milli [[Stykkishólmur|Stykkishólms]] og [[Ólafsvíkur]].
'''Grundarfjörður''' er [[bær]] á norðanverðu [[Snæfellsnes]]i. Bærinn er á milli [[Stykkishólmur|Stykkishólms]] og [[Ólafsvíkur]].


[[Image:Iceland Grundarfjördur.jpg|thumb|left|Grundarfjörður]]
[[Mynd:Iceland Grundarfjördur.jpg|thumb|left|Grundarfjörður]]
Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru [[Sjómaður|sjómennska]] og [[fiskvinnsla]].
Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru [[Sjómaður|sjómennska]] og [[fiskvinnsla]].



Útgáfa síðunnar 3. september 2007 kl. 22:11

Grundarfjarðarbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarGrundarfjörður
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriGuðmundur Ingi Gunnlaugsson
Flatarmál
 • Samtals149 km2
 • Sæti52. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals821
 • Sæti39. sæti
 • Þéttleiki5,51/km2
Póstnúmer
350
Sveitarfélagsnúmer3709
Vefsíðahttp://www.grundarfjordur.is/

Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.

Grundarfjörður

Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.

Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur