„Lotukerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Halfdan (spjall | framlög)
m Stafsetning: gerfiefni -> gerviefni
Lína 20: Lína 20:
* <div style="background-color:#efefef;border:solid 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni hafa [[samsæta|samsætur]] sem að eru eldri en [[jörðin]] (Forsöguleg frumefni).</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:solid 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni hafa [[samsæta|samsætur]] sem að eru eldri en [[jörðin]] (Forsöguleg frumefni).</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dashed 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni verða til af náttúrulegum orsökum við hrörnun annarra efna, en hafa engar samsætur sem að eru eldri en jörðin.</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dashed 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni verða til af náttúrulegum orsökum við hrörnun annarra efna, en hafa engar samsætur sem að eru eldri en jörðin.</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dotted 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni eru [[gerfiefni]].</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dotted 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni eru [[gerviefni]].</div>
* <div style="background-color:#ecfefc;border:none;padding:1px;color:#8888cc">Þessi frumefni hafa ekki ennþá verið uppgötðuð. Samsetning þeirra er ágiskun.</div>
* <div style="background-color:#ecfefc;border:none;padding:1px;color:#8888cc">Þessi frumefni hafa ekki ennþá verið uppgötðuð. Samsetning þeirra er ágiskun.</div>



Útgáfa síðunnar 2. júní 2005 kl. 23:34

Lotukerfið (einnig lotukerfi Mendeleyevs) er yfirlit yfir öll þekkt frumefna á töfluformi, efnunum er raðað í hana eftir rafeindaskipan, þannig að hún sýnir hvernig margir eðliseiginleikar efnanna breytast í gegnum töfluna. Hvert efni er sýnt með sætistölu sinni og efnatákni.

Taflan sýnir ýmis grundvallareinkenni efnanna. Til eru fleiri kerfi, sem sýna eiginleika frumefnanna, annaðhvort í meiri smáatriðum eða frá öðru sjónarhorni.

Lotur og Flokkar

Hver lárétt lína í töflunni nefnist lota (enska: period) og er taflan nefnd í samræmi við það. Hver dálkur töflunnar nefnist efnaflokkur eða bara flokkur. Í stöðluðu lotukerfi, eins og því sem sjá má hér á eftir, eru 18 flokkar. Öll efni sem eru saman í flokki hafa svipaða efnaeiginleika, sem byggist á því að gildisrafeindir þeirra eru jafnmargar.

Flokkakerfi

Til eru um þrjú mismunandi flokkakerfi. Eitt þeirra notast við arabíska tölustafi og það er kerfið sem hér er notað og er einnig alþjóðlegur staðall; annað notar eingöngu rómverska tölustafi ( I, II, III, IV, …) og hið þriðja notar blöndu af rómverskum tölustöfum og latneskum bókstöfum (I, II, IIIb, IVb, …)

Staðlaða lotutkerfið

Snið:Staðlaða lotutkerfið

Efnisástand frumefna við staðalaðstæður
  • þau sem númeruð eru í rauðum lit eru í gasformi
  • þau sem númeruð eru í grænum lit eru í vökvaformi
  • þau sem númeruð eru í svörtum lit eru í föstu formi
Náttúrulegt ástand frumefna
  • Þessi frumefni hafa samsætur sem að eru eldri en jörðin (Forsöguleg frumefni).
  • Þessi frumefni verða til af náttúrulegum orsökum við hrörnun annarra efna, en hafa engar samsætur sem að eru eldri en jörðin.
  • Þessi frumefni eru gerviefni.
  • Þessi frumefni hafa ekki ennþá verið uppgötðuð. Samsetning þeirra er ágiskun.

Tenglar