„Staðall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
bætti við skilgr. algengustu staðla
Lína 1: Lína 1:
'''Staðall''' (einnig nefndur '''norm''') í [[stærðfræði]] á við tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], táknað með ||•||, sem verkar á stök [[vigurrúm]]s og gefur jákvæða [[tala|tölu]] fyrir hvert stak, nema [[núllvigurinn]], en staðall hans er [[núll]]. Með [[evklíð]]skum staðli er átt við stærð ([[lengd]]) [[vigur]]s í þrívíðu vigurrúmi.
'''Staðall''' (einnig nefndur '''norm''') í [[stærðfræði]] á við tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], táknað með ||•||, sem verkar á stök [[vigurrúm]]s ([[vigur|vigra]]) og gefur jákvæða [[tala|tölu]] fyrir hvern vigur, nema [[núllvigurinn]], en staðall hans er [[núll]].
==Algengir staðlar vigurrúma==
==Algengir staðlar vigurrúma==
*''[[Evklíð]]ski staðllinn''
*
:<math>\|\mathbf{x}\|_2 := \sqrt{x_1^2 + \cdots + x_n^2}.</math>
er algengasti staðallinni í '''R'''<sup>''n''</sup>. gefur stærð vigurs skv. [[Pýþagóras|Pýþagórusarreglu]].
*''1-staðllinn''
:<math>\|x\|_1 := \sum_{i=1}^{n} |x_i|.</math>
*''p-staðallinn''
:<math>\|x\|_p := \left( \sum_{i=1}^n |x_i|^p \right)^\frac{1}{p}</math>
þar sem ''p''≥ 1 . (''p'' = 1 og ''p'' = 2 gefa staðlana hér að ofan.)
*''Óendanlegi staðallinn''
:<math>\|x\|_\infty := \max \left(|x_1|, \ldots ,|x_n| \right).</math>

==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
*[[Banach-rúm]]
*[[Banach-rúm]]
*[[Fullkomið rúm]]

[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2007 kl. 00:00

Staðall (einnig nefndur norm) í stærðfræði á við tiltekið fall, táknað með ||•||, sem verkar á stök vigurrúms (vigra) og gefur jákvæða tölu fyrir hvern vigur, nema núllvigurinn, en staðall hans er núll.

Algengir staðlar vigurrúma

er algengasti staðallinni í Rn. gefur stærð vigurs skv. Pýþagórusarreglu.

  • 1-staðllinn
  • p-staðallinn

þar sem p≥ 1 . (p = 1 og p = 2 gefa staðlana hér að ofan.)

  • Óendanlegi staðallinn

Sjá einnig